Innlent

„Eins og að éta eitthvað sem er ekki alveg í lagi“

Í dag var kæst skata var á boðstólnum víða um land eins og hefð er fyrir á Þorláksmessu, en skatan er ómissandi hluti af jólahaldi margra.

Þórhildur Þorkelsdóttir kíkti í skötuveislu í miðbænum, Hafþór Gunnarsson í Bolungarvík og Gísli Óskarsson í Vestmannaeyjum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×