Gagnrýnir forsendur dómsins gegn lögreglumanninum Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. desember 2013 20:11 Lögreglumaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás í opinberu starfi eftir að hafa farið offari í handtöku á konu á Laugavegi í sumar. Lögreglumaðurinn hyggst áfrýja dómnum. Lögreglumaðurinn var dæmdur til að greiða 300 þúsund krónur í sekt fyrir brotið. Á myndbandi sem náðist af atvikinu sést þegar konan kom upp að hlið bílsins og hrækti hún á lögreglumanninn sem ók lögreglubifreiðinni. Hann fór í kjölfarið út úr bílnum, greip í konuna sem skall á bekk og þaðan í jörðina. Hún var handjárnuð og færð í lögreglubílinn. Lögreglumaðurinn bar því við í dómi að aðferðin sem hann beitti hafi verið sú vægasta sem völ var á. Konan var dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í október fyrir brot gegn valdstjórninni. Lögreglumanninum var vikið frá störfum meðan á rannsókn málsins stendur yfir. Verjandi mannsins telur þó að ferli hans hjá lögreglunni sé ekki lokið. „Það er fjöldinn allur af dæmum, bæði nýjum og gömlum, þar sem að lögreglumenn hafa fengið áþekka dóma og þeir eru starfandi í dag,“ segir Grímur Hergeirsson, lögmaður. Hann er ósáttur við dóminn og segir dómara gefa sér undarlegar forsendur. „Dómarinn virðist leggja aðaláherslu á það að konan hafi verið svo ölvuð að það hafi ekki mátt handtaka hana með þessum hætti.“Eðlilegt að dómstólar dæmi í vafamálum „Það er eðlilegt að dómstólar leggi mat á það hvort að lögreglumenn fari út fyrir valdsvið sitt,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari. „Lögreglumenn hafa ákveðna heimild til valdbeitingar og það er viðurkennt að þeir hafi svigrúm þegar þeir eru að vinna sína vinnu. Það er líka eðlilegt að það séu dómstólar sem leggi mat á háttsemina eða hegðun lögreglumanna.“ Snorri Magnússon, formaður landssambands lögreglumanna, vildi ekki tjá sig við í dag þegar eftir því var leitað og ætlar að gefa sér tíma til að fara yfir dóminn. Samkvæmt heimildum fréttastofu þá ríkir mikil óánægja meðal lögreglumanna vegna dómsins í dag. Tengdar fréttir Dæmdur fyrir harkalegu handtökuna Lögreglumaður var rétt í þessu dæmdur fyrir líkamsárás í opinberu starfi og fyrir að fara offari við handtöku á Laugavegi í sumar. 6. desember 2013 12:41 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Sjá meira
Lögreglumaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás í opinberu starfi eftir að hafa farið offari í handtöku á konu á Laugavegi í sumar. Lögreglumaðurinn hyggst áfrýja dómnum. Lögreglumaðurinn var dæmdur til að greiða 300 þúsund krónur í sekt fyrir brotið. Á myndbandi sem náðist af atvikinu sést þegar konan kom upp að hlið bílsins og hrækti hún á lögreglumanninn sem ók lögreglubifreiðinni. Hann fór í kjölfarið út úr bílnum, greip í konuna sem skall á bekk og þaðan í jörðina. Hún var handjárnuð og færð í lögreglubílinn. Lögreglumaðurinn bar því við í dómi að aðferðin sem hann beitti hafi verið sú vægasta sem völ var á. Konan var dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í október fyrir brot gegn valdstjórninni. Lögreglumanninum var vikið frá störfum meðan á rannsókn málsins stendur yfir. Verjandi mannsins telur þó að ferli hans hjá lögreglunni sé ekki lokið. „Það er fjöldinn allur af dæmum, bæði nýjum og gömlum, þar sem að lögreglumenn hafa fengið áþekka dóma og þeir eru starfandi í dag,“ segir Grímur Hergeirsson, lögmaður. Hann er ósáttur við dóminn og segir dómara gefa sér undarlegar forsendur. „Dómarinn virðist leggja aðaláherslu á það að konan hafi verið svo ölvuð að það hafi ekki mátt handtaka hana með þessum hætti.“Eðlilegt að dómstólar dæmi í vafamálum „Það er eðlilegt að dómstólar leggi mat á það hvort að lögreglumenn fari út fyrir valdsvið sitt,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari. „Lögreglumenn hafa ákveðna heimild til valdbeitingar og það er viðurkennt að þeir hafi svigrúm þegar þeir eru að vinna sína vinnu. Það er líka eðlilegt að það séu dómstólar sem leggi mat á háttsemina eða hegðun lögreglumanna.“ Snorri Magnússon, formaður landssambands lögreglumanna, vildi ekki tjá sig við í dag þegar eftir því var leitað og ætlar að gefa sér tíma til að fara yfir dóminn. Samkvæmt heimildum fréttastofu þá ríkir mikil óánægja meðal lögreglumanna vegna dómsins í dag.
Tengdar fréttir Dæmdur fyrir harkalegu handtökuna Lögreglumaður var rétt í þessu dæmdur fyrir líkamsárás í opinberu starfi og fyrir að fara offari við handtöku á Laugavegi í sumar. 6. desember 2013 12:41 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Sjá meira
Dæmdur fyrir harkalegu handtökuna Lögreglumaður var rétt í þessu dæmdur fyrir líkamsárás í opinberu starfi og fyrir að fara offari við handtöku á Laugavegi í sumar. 6. desember 2013 12:41