Lífið

Fullt af kjólum og fullt af konfekti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Ásdís Gunnarsdóttir, Anna Kristín Magnúsdóttir og Eydís Ómarsdóttir.
Ásdís Gunnarsdóttir, Anna Kristín Magnúsdóttir og Eydís Ómarsdóttir. Fréttablaðið/Daníel
Verslunin Kjólar & Konfekt varð eins árs fyrir stuttu og hélt upp á það í versluninni sjálfri á Laugavegi.

Hermann og Arndís.
Mikið var af góðum gestum og að sjálfsögðu stútfull verslun af kjólum og konfekti eins og nafnið gefur til kynna.

Mæðgurnar Kristjana Jónatansdóttir og Þóra Dögg Guðmundsdóttir.
Anne-Berit og Hege frá Noregi.
Björg og Veronika.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.