Heyrði öskur og hélt að það væri verið að drepa einhvern Kristján Hjálmarsson skrifar 21. nóvember 2013 14:08 Unnustan fyrrverandi lýsti því að hún væri mjög hrædd við þann ákærða. Mynd/Úr safni Maður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir húsbrot og líkamsárás með því að hafa brotist inn til fyrrverandi unnustu sinnar, haldið henni innandyra, kastað henni í rúm og sett sæng yfir andlit hennar. Hún hlaut kúlu yfir hægri augabrún, roða yfir kinnbeinum og kinnum auk sára innan á efri og neðri vör. Þá var maðurinn einnig sviptur ökuréttindum ævilangt. Árásin átti sér stað í Reykjanesbæ í maí síðastliðnum. Maðurinn ruddist inn á heimili fyrrum sambýliskonu sinnar og réðst á hana. Fór hann inn um svaladyr hússins og þegar konan reyndi að hlaupa út um útidyrahurðina greip hann í hana og hélt fyrir mun hennar. Því næst ýtti hann henni inn í svefnherbergið og hélt sæng fyrir vitum hennar svo hún átti erfitt með andardrátt. Vitni sagðist í skýrslutöku hafa heyrt að ákærði var að banka í gluggana og síðan einhvern rífa upp hurð. Nokkrum sekúndum síðar hafi það heyrt mikil öskur og hafi hugsað að það væri verið að drepa einhvern. Vitnið hafi verið háttað en hlaupið út í garð og séð að svalahurðin hjá brotaþola hafi verið opin. Vitnið fór að hurðinni og hrópað inn og spurði hvað væri að gerast. Öskrin hafi ekki hætt svo vitnið hafi farið inn í íbúðina og séð hvar ákærði lá ofan á brotaþola í svefnherberginu. Fram kemur í dómnum að árásarmaðurinn hafi verið mjög ölvaður en unnustan fyrrverandi lýsti því að hún væri mjög hrædd við hann. Systir hennar hefði meðal annars þurft að vera heima hjá henni svo hún gæti farið í sturtu. Hún hafi alltaf séð til þess að gluggar væru lokaðir og hurðir læstar. Maðurinn þarf að greiða fórnarlambinu 400 þúsund krónur í skaðabætur sem og allan sakarkostnað. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira
Maður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir húsbrot og líkamsárás með því að hafa brotist inn til fyrrverandi unnustu sinnar, haldið henni innandyra, kastað henni í rúm og sett sæng yfir andlit hennar. Hún hlaut kúlu yfir hægri augabrún, roða yfir kinnbeinum og kinnum auk sára innan á efri og neðri vör. Þá var maðurinn einnig sviptur ökuréttindum ævilangt. Árásin átti sér stað í Reykjanesbæ í maí síðastliðnum. Maðurinn ruddist inn á heimili fyrrum sambýliskonu sinnar og réðst á hana. Fór hann inn um svaladyr hússins og þegar konan reyndi að hlaupa út um útidyrahurðina greip hann í hana og hélt fyrir mun hennar. Því næst ýtti hann henni inn í svefnherbergið og hélt sæng fyrir vitum hennar svo hún átti erfitt með andardrátt. Vitni sagðist í skýrslutöku hafa heyrt að ákærði var að banka í gluggana og síðan einhvern rífa upp hurð. Nokkrum sekúndum síðar hafi það heyrt mikil öskur og hafi hugsað að það væri verið að drepa einhvern. Vitnið hafi verið háttað en hlaupið út í garð og séð að svalahurðin hjá brotaþola hafi verið opin. Vitnið fór að hurðinni og hrópað inn og spurði hvað væri að gerast. Öskrin hafi ekki hætt svo vitnið hafi farið inn í íbúðina og séð hvar ákærði lá ofan á brotaþola í svefnherberginu. Fram kemur í dómnum að árásarmaðurinn hafi verið mjög ölvaður en unnustan fyrrverandi lýsti því að hún væri mjög hrædd við hann. Systir hennar hefði meðal annars þurft að vera heima hjá henni svo hún gæti farið í sturtu. Hún hafi alltaf séð til þess að gluggar væru lokaðir og hurðir læstar. Maðurinn þarf að greiða fórnarlambinu 400 þúsund krónur í skaðabætur sem og allan sakarkostnað.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira