Innlent

Tillögur hagræðingarhóps kynntar í dag

Ásmundur Einar Daðason, formaður hagræðingarhópsins, og Vigdís Hauksdóttir sem einnig á sæti í hópnum.
Ásmundur Einar Daðason, formaður hagræðingarhópsins, og Vigdís Hauksdóttir sem einnig á sæti í hópnum.
Tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar verða birtar á vef stjórnarráðs Íslands í dag.

Ásmundur Einar Daðason, formaður hópsins, tilkynnti þetta í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær.

Búist er við því að tillögurnar verði einnig ræddar á þingflokksfundum Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×