Nemendur Tækniskólans lengur að ljúka stúdentsprófi Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. nóvember 2013 10:20 Mynd/GVA 66% nemenda sem hófu nám í framhaldsskóla á bóknámsbraut árið 2007 höfðu lokið námi vorið 2013. Alls hófu 3.565 nemendur nám haustið 2007 og höfðu 2.233 lokið námi í vor. Meðallengd námstíma þessara nemenda var 4,2 ár. Þetta kemur fram í svari menntamálaráðuneytisins við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna. Nemendur við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum voru að meðaltali fljótastir að ljúka stúdentsprófi og var meðalnámstími nemenda við skólann 3,6 ár. Fjölbrautaskóli Vesturlands og Menntaskólinn á Egilsstöðum eru jafnir í öðru sæti en meðalnámstími nemenda skólanna var 3,9 ár. Það tók nemendur við Tækniskólann lengstan tíma að ljúka stúdentsprófi og er meðalnámstími nemenda við skólann 5,2 ár. Fjölbrautaskólinn í Ármúla og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti koma í kjölfarið en meðalnámstími í skólunum var 4,9 ár.Bekkjaskólar útskrifa fyrr Meðallengd námstíma á bóknámsbrautum í bekkjarskólum er 4,1 ár. Meðallengd námstíma á bóknámsbrautum í áfangaskólum er 4,3 ár. Af innritunarárgangi 2007 sem innritaðist á bóknámsbrautir luku 2.233 stúdentsprófi, sem skiptist þannig að 907 luku prófi í bekkjarskólum eða 41% og 1.326 luku prófi í áfangaskólum eða 59%. Dreifingin á útskriftum á þessu sex ára tímabili er mjög misjöfn eftir bekkjarskólum og áfangaskólum. Í bekkjarskólum luku 92% námi á fjórum árum, 0,5% á skemmri tíma en fjórum árum og 7,5% á lengri tíma. Í áfangaskólum luku 34,1% námi á fjórum árum, 23% á skemmri tíma en fjórum árum og 42,7% á lengri tíma. Bekkjarskólar eru Verzlunarskóli Íslands, Menntaskólinn í Reykjavík, Kvennaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Sund, Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn að Laugarvatni.Brautskráningar innritunarárgangs 2007 sem innritaðist á bóknámsbrautir og hafði útskrifast með stúdentspróf ekki seinna en vorið 2013.SkóliFjöldi brautskráðra stúdentaHlutfall af brautskráningum árgangsinsMeðalnámstímiVerzlunarskóli Íslands29013,00%4Menntaskólinn við Hamrahlíð2189,80%4Menntaskólinn í Reykjavík1697,60%4,1Menntaskólinn á Akureyri1486,60%4,1Menntaskólinn í Kópavogi1476,60%4,4Kvennaskólinn í Reykjavík1386,20%4,1Menntaskólinn við Sund1315,90%4,1Fjölbrautaskólinn í Breiðholti1094,90%4,9Fjölbrautaskóli Suðurnesja1074,80%4,1Fjölbrautaskóli Suðurlands924,10%4Verkmenntaskólinn á Akureyri904,00%4,6Flensborgarskólinn í Hafnarfirði773,40%4,1Borgarholtsskóli743,30%4,5Fjölbrautaskólinn í Garðabæ673,00%4,2Fjölbrautaskóli Vesturlands632,80%3,9Fjölbrautaskólinn við Ármúla472,10%4,9Tækniskólinn452,00%5,2Menntaskólinn á Egilsstöðum381,70%3,9Menntaskólinn að Laugarvatni311,40%4,1Menntaskólinn á Ísafirði261,20%4,1Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum251,10%3,6Fjölbrautaskóli Snæfellinga221,00%4Alls2.233 4,2Heimild: Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2013. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
66% nemenda sem hófu nám í framhaldsskóla á bóknámsbraut árið 2007 höfðu lokið námi vorið 2013. Alls hófu 3.565 nemendur nám haustið 2007 og höfðu 2.233 lokið námi í vor. Meðallengd námstíma þessara nemenda var 4,2 ár. Þetta kemur fram í svari menntamálaráðuneytisins við fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna. Nemendur við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum voru að meðaltali fljótastir að ljúka stúdentsprófi og var meðalnámstími nemenda við skólann 3,6 ár. Fjölbrautaskóli Vesturlands og Menntaskólinn á Egilsstöðum eru jafnir í öðru sæti en meðalnámstími nemenda skólanna var 3,9 ár. Það tók nemendur við Tækniskólann lengstan tíma að ljúka stúdentsprófi og er meðalnámstími nemenda við skólann 5,2 ár. Fjölbrautaskólinn í Ármúla og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti koma í kjölfarið en meðalnámstími í skólunum var 4,9 ár.Bekkjaskólar útskrifa fyrr Meðallengd námstíma á bóknámsbrautum í bekkjarskólum er 4,1 ár. Meðallengd námstíma á bóknámsbrautum í áfangaskólum er 4,3 ár. Af innritunarárgangi 2007 sem innritaðist á bóknámsbrautir luku 2.233 stúdentsprófi, sem skiptist þannig að 907 luku prófi í bekkjarskólum eða 41% og 1.326 luku prófi í áfangaskólum eða 59%. Dreifingin á útskriftum á þessu sex ára tímabili er mjög misjöfn eftir bekkjarskólum og áfangaskólum. Í bekkjarskólum luku 92% námi á fjórum árum, 0,5% á skemmri tíma en fjórum árum og 7,5% á lengri tíma. Í áfangaskólum luku 34,1% námi á fjórum árum, 23% á skemmri tíma en fjórum árum og 42,7% á lengri tíma. Bekkjarskólar eru Verzlunarskóli Íslands, Menntaskólinn í Reykjavík, Kvennaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Sund, Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn að Laugarvatni.Brautskráningar innritunarárgangs 2007 sem innritaðist á bóknámsbrautir og hafði útskrifast með stúdentspróf ekki seinna en vorið 2013.SkóliFjöldi brautskráðra stúdentaHlutfall af brautskráningum árgangsinsMeðalnámstímiVerzlunarskóli Íslands29013,00%4Menntaskólinn við Hamrahlíð2189,80%4Menntaskólinn í Reykjavík1697,60%4,1Menntaskólinn á Akureyri1486,60%4,1Menntaskólinn í Kópavogi1476,60%4,4Kvennaskólinn í Reykjavík1386,20%4,1Menntaskólinn við Sund1315,90%4,1Fjölbrautaskólinn í Breiðholti1094,90%4,9Fjölbrautaskóli Suðurnesja1074,80%4,1Fjölbrautaskóli Suðurlands924,10%4Verkmenntaskólinn á Akureyri904,00%4,6Flensborgarskólinn í Hafnarfirði773,40%4,1Borgarholtsskóli743,30%4,5Fjölbrautaskólinn í Garðabæ673,00%4,2Fjölbrautaskóli Vesturlands632,80%3,9Fjölbrautaskólinn við Ármúla472,10%4,9Tækniskólinn452,00%5,2Menntaskólinn á Egilsstöðum381,70%3,9Menntaskólinn að Laugarvatni311,40%4,1Menntaskólinn á Ísafirði261,20%4,1Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum251,10%3,6Fjölbrautaskóli Snæfellinga221,00%4Alls2.233 4,2Heimild: Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2013.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira