Þúsundum manna með lán í skilum hafnað um ný lán Heimir Már Pétursson skrifar 12. nóvember 2013 15:40 Karl Garðarsson. mynd/vilhelm Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði á Alþingi í dag að ný lög um neytendavernd geti orðið til þess að hátt í tuttugu þúsund manns sem ekki séu í alvarlegum vanskilum fái ekki lán. Lögin voru sett í tíð fyrri ríkisstjórnar en tóku nýlega gildi. Karl segir margt jákvætt í lögunum, svo sem eins og upplýsingaskylda lánastofnana til þeirra sem taki neytendalán, en jafnframt þurfi lántakendur að gera nákvæmar grein fyrir fjárhagsstöðu sinni en áður. „Þetta þýðir í raun að fólk verður að fara í greiðslumat ef það vill fá hækkun á kreditkortaheimild, yfirdrætti, bílaláni og fleiru. Kröfur um lánshæfi verða mun strangari en verið hefur,“ sagði Karl. Nýu lögin hafi hins vegar ýmsar aukaverkanir. Nú séu um 28 þúsund manns á vanskilaskrá. „Framkvæmdastjóri Creditinfo hefur látið hafa eftir sér að svo geti farið að þessi nýu lög þýði að fimmtán til átján þúsund manns til viðbótar verði hafnað um lán,” sagði Garðar. Fólk sem ekki sé í vanskilum og alltaf greitt af sínum skuldbindingum geti verið hafnað um lán. „Ef lánastofnanir telja líkur á að þú lendir í vanskilum getur það leitt til höfnunar þó svo að þú hafir alltaf borgað af þínum lánum. Ekki verður betur séð en að þessi nýju lög útiloki þúsundir manna í húsnæðisvandræðum frá frekari fyrirgreiðslu og að þetta fólk muni hvorki getað keypt né leigt,” sagði Karl. Auðvitað sé gott að hvetja fólk til sparnaðar, en málið versni aftur á móti þegar huglægt mat ráði því hvort fólk geti staðið við skuldbindingar sínar í framtíðinni, sagði Karl Garðarsson. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði á Alþingi í dag að ný lög um neytendavernd geti orðið til þess að hátt í tuttugu þúsund manns sem ekki séu í alvarlegum vanskilum fái ekki lán. Lögin voru sett í tíð fyrri ríkisstjórnar en tóku nýlega gildi. Karl segir margt jákvætt í lögunum, svo sem eins og upplýsingaskylda lánastofnana til þeirra sem taki neytendalán, en jafnframt þurfi lántakendur að gera nákvæmar grein fyrir fjárhagsstöðu sinni en áður. „Þetta þýðir í raun að fólk verður að fara í greiðslumat ef það vill fá hækkun á kreditkortaheimild, yfirdrætti, bílaláni og fleiru. Kröfur um lánshæfi verða mun strangari en verið hefur,“ sagði Karl. Nýu lögin hafi hins vegar ýmsar aukaverkanir. Nú séu um 28 þúsund manns á vanskilaskrá. „Framkvæmdastjóri Creditinfo hefur látið hafa eftir sér að svo geti farið að þessi nýu lög þýði að fimmtán til átján þúsund manns til viðbótar verði hafnað um lán,” sagði Garðar. Fólk sem ekki sé í vanskilum og alltaf greitt af sínum skuldbindingum geti verið hafnað um lán. „Ef lánastofnanir telja líkur á að þú lendir í vanskilum getur það leitt til höfnunar þó svo að þú hafir alltaf borgað af þínum lánum. Ekki verður betur séð en að þessi nýju lög útiloki þúsundir manna í húsnæðisvandræðum frá frekari fyrirgreiðslu og að þetta fólk muni hvorki getað keypt né leigt,” sagði Karl. Auðvitað sé gott að hvetja fólk til sparnaðar, en málið versni aftur á móti þegar huglægt mat ráði því hvort fólk geti staðið við skuldbindingar sínar í framtíðinni, sagði Karl Garðarsson.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira