Lífið

Öllu tjaldað til í brúðkaupsveislu

Skjáskot
Terra og Drake Otto gengu í það heilaga fyrr á þessu ári og öllu tjaldað til.

Í veislunni sýndu hjónakornin óvænt atriði, þar sem þau léku eftir goðsagnakennt dansatriði Baby og Johnny úr kvikmyndinni Dirty Dancing fyrir gesti. 

Myndbandi af veislunni var hlaðið upp á YouTube og hefur æ síðan verið vinsælt áhorfs, en tæplega tvær milljónir manns hafa horft á myndbandið sem fylgir fréttinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.