Lífið

Mjölnismyndband vikunnar: Frábær æfing fyrir kvið og bak

Mjölnisæfing vikunnar að þessu sinni er gamli góði plankinn. Gunnar Þór Þórsson, yfirþjálfari Víkingaþreks Mjölnis, fer yfir æfinguna. Hún er góð alhliða æfing en reynir sérstaklega mikið á kvið og bak.

Mjölnir og Vísir munu bjóða upp á æfingu vikunnar á hverjum mánudegi. Víkingaþrek Mjölnis hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár en þar er blandað saman hefðbundnum líkamsræktaræfingum og æfingum úr blönduðum bardagalistum.

Sem fyrr á Jón Viðar Arnþórsson heiðurinn af myndbandinu en grafíkina gerði Finnbogi Þór Erlendsson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.