Formaður Devils Choice: "Það er búið að taka okkur af lífi án dóms og laga“ Kristján Hjálmarsson skrifar 24. október 2013 09:51 Karl Þórðarson er formaður Devils Choice á Íslandi. Hann segir félagið ekki vera glæpasamtök. Myndir/borgþór sævarsson „Það er búið að taka okkur af lífi án dóms og laga. Við erum kallaðir glæpamenn í öllum fjölmiðlum án þess að hafa framið nokkurn glæp," segir Karl Þórðarson, formaður mótorhjólasamtakanna Devils Choice. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur ákvað Útlendingastofnun að vísa úr landi sex norskum meðlimum vélhjólagengisins Devils Choice, sem handteknir voru í Leifsstöð við komuna til landsins í gærkvöldi. Studdist stofnunin við hættumat greiningardeildar Ríkislögreglustjóra. Þremur meðlimum gengisins var einnig vísað úr landi í gærdag. Lögreglan býr sig undir að fleiri meðlimir gengisins reyni að komast inn í landið í dag en koma þessara manna tengist fyrirhugaðri hátíð Devils Choice á Íslandi sem fram fer á laugardag. Devils Choice, sem hétur áður Hog Riders, eru stuðningssamtök Vítisengla sem stjórnvöld hafa skilgreint sem glæpasamtök. „Þetta er vægast sagt mjög undarlegt. Við skiljum ekki forsendurnar fyrir því að mennirnir fái ekki að koma inn í landið. Hog Riders hafa verið starfræktir í átta ár og lögreglan hefur ekki enn fundið ástæðu til að kalla okkur glæpasamtök. Við hljótum að vera saklausir þar til við fremjum glæp,“ segir Karl. Spurður hvort Devils Choice á Íslandi sé ekki stuðningsklúbbur Hells Angels segir Karl: „Er það ólöglegt að vera stuðningsklúbbur Hells Angels? Þú ert ekki glæpamaður þótt þú þekkir glæpamann.“ Að sögn Karls ætlar klúbburinn að skoða réttarstöðu sína - jafnvel fara í mál við ríkið. „Þeir sem ætluðu að koma til landsins eru með hreint sakavottorð. Þeir ætluðu að koma hingað með konurnar sínar, dvelja í vikutíma og fara í verslunar- og hestaferðir,“ segir Karl. Þess ber að geta konurnar sem fylgdu norsku mótorhjólamönnunum hingað til lands var sleppt að lokinni skýrslutöku í gær og eru þær frjálsar ferða sinna. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
„Það er búið að taka okkur af lífi án dóms og laga. Við erum kallaðir glæpamenn í öllum fjölmiðlum án þess að hafa framið nokkurn glæp," segir Karl Þórðarson, formaður mótorhjólasamtakanna Devils Choice. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur ákvað Útlendingastofnun að vísa úr landi sex norskum meðlimum vélhjólagengisins Devils Choice, sem handteknir voru í Leifsstöð við komuna til landsins í gærkvöldi. Studdist stofnunin við hættumat greiningardeildar Ríkislögreglustjóra. Þremur meðlimum gengisins var einnig vísað úr landi í gærdag. Lögreglan býr sig undir að fleiri meðlimir gengisins reyni að komast inn í landið í dag en koma þessara manna tengist fyrirhugaðri hátíð Devils Choice á Íslandi sem fram fer á laugardag. Devils Choice, sem hétur áður Hog Riders, eru stuðningssamtök Vítisengla sem stjórnvöld hafa skilgreint sem glæpasamtök. „Þetta er vægast sagt mjög undarlegt. Við skiljum ekki forsendurnar fyrir því að mennirnir fái ekki að koma inn í landið. Hog Riders hafa verið starfræktir í átta ár og lögreglan hefur ekki enn fundið ástæðu til að kalla okkur glæpasamtök. Við hljótum að vera saklausir þar til við fremjum glæp,“ segir Karl. Spurður hvort Devils Choice á Íslandi sé ekki stuðningsklúbbur Hells Angels segir Karl: „Er það ólöglegt að vera stuðningsklúbbur Hells Angels? Þú ert ekki glæpamaður þótt þú þekkir glæpamann.“ Að sögn Karls ætlar klúbburinn að skoða réttarstöðu sína - jafnvel fara í mál við ríkið. „Þeir sem ætluðu að koma til landsins eru með hreint sakavottorð. Þeir ætluðu að koma hingað með konurnar sínar, dvelja í vikutíma og fara í verslunar- og hestaferðir,“ segir Karl. Þess ber að geta konurnar sem fylgdu norsku mótorhjólamönnunum hingað til lands var sleppt að lokinni skýrslutöku í gær og eru þær frjálsar ferða sinna.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira