Meistaramánuður: Vikan í myndum Magnús Berg Magnússon skrifar 25. október 2013 15:38 Nú þegar aðeins tæp vika er eftir af Meistaramánuði eru þátttakendur í óða önn við að reyna sigrast á markmiðunum áður en mánuðurinn er liðinn. Innan um aragrúa mynda af misgirnilegum en bráðhollum mat má á kassmerkinu #meistaram á Instagram sjá myndir af fólki takast á við óvenjuleg markmið, fjallgöngur, hjólreiða- og hlaupatúra og glerharðar líkamsræktaræfingar. Þúsundþjalasmiðurinn Halldór Halldórsson einsetti sér að læra að geirnegla og sýnir árangurinn á gramminu, þá má sjá veður- og hlaupastjörnuna Elísabetu Margeirsdóttur hlaupa upp fjallshlíð, fyrirsætuna Eddu Pétursdóttur í Thailenskum bardagaíþróttum, Unni úr Popp og Kók á toppi Esjunnar með föður sínum og N1 forstjóranum Eggerti Guðmundssyni og þá sýnir gifdrottningin Berglind Festival að það er vel hægt að drekka vatn á föstudagskvöldi. Það er deginum ljósara að það er hrikalegur andi í þátttakendum Meistaramánaðar á lokasprettinum. Í næstu viku birtum við myndir frá síðustu viku Meistaramánaðar en þú getur merkt myndina þína með kassmerkinu #meistaram til að vera með. Meistaramánuður Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Fleiri fréttir Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Sjá meira
Nú þegar aðeins tæp vika er eftir af Meistaramánuði eru þátttakendur í óða önn við að reyna sigrast á markmiðunum áður en mánuðurinn er liðinn. Innan um aragrúa mynda af misgirnilegum en bráðhollum mat má á kassmerkinu #meistaram á Instagram sjá myndir af fólki takast á við óvenjuleg markmið, fjallgöngur, hjólreiða- og hlaupatúra og glerharðar líkamsræktaræfingar. Þúsundþjalasmiðurinn Halldór Halldórsson einsetti sér að læra að geirnegla og sýnir árangurinn á gramminu, þá má sjá veður- og hlaupastjörnuna Elísabetu Margeirsdóttur hlaupa upp fjallshlíð, fyrirsætuna Eddu Pétursdóttur í Thailenskum bardagaíþróttum, Unni úr Popp og Kók á toppi Esjunnar með föður sínum og N1 forstjóranum Eggerti Guðmundssyni og þá sýnir gifdrottningin Berglind Festival að það er vel hægt að drekka vatn á föstudagskvöldi. Það er deginum ljósara að það er hrikalegur andi í þátttakendum Meistaramánaðar á lokasprettinum. Í næstu viku birtum við myndir frá síðustu viku Meistaramánaðar en þú getur merkt myndina þína með kassmerkinu #meistaram til að vera með.
Meistaramánuður Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Fleiri fréttir Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Sjá meira