Notar andlit Inga til að komast í kynni við ungar stúlkur Elimar Hauksson skrifar 5. október 2013 20:00 Ingi segir það óþægilega tilfinningu að vita af þessum síðum og hefur ekki hugmynd um hver stendur að baki þeim. Ingi Guðni Garðarsson hefur ekki hugmynd um hvaða óprúttni aðili notar mynd af honum á Facebook síðu sinni. Ingi frétti af síðunni þegar notandi hennar setti sig í samband við tólf ára stúlku sem kærasta hans kannast við. Ingi sá að gömul andlitsmynd af honum var notuð á Facebook síðunni og í kjölfarið ákvað hann að skoða málið betur. Hann sá að einstaklingurinn var með um það bil 50 vini á Facebook, allt stúlkur og einhverjar litu út fyrir að vera töluvert ungar. „Þessi stelpa er 12 ára gömul. Hún rakst í einhvern like hnapp á síðu sem heitir hotalicious. Hún fékk ansi gróf komment til baka frá honum og hann var mjög áhugasamur um að hitta þessa 12 ára stúlku,“ segir Ingi. Ingi sagði myndirnar sem aðilinn notaðist við ekki vera af hans Facebook síðu og það væri ekki hægt að finna þær á netinu í dag. „Ég komst að því að það voru 2 prófílar í gangi undir nafninu Raggi Guðmunds með andlitsmyndum af mér. Þetta eru einhverjar gamlar myndir af mér, sem eru ekki af mínu Facebook. Þetta er í gegnum gamla bloggsíðu sem er búið að leggja niður í dag, þannig að hann hefur líklega náð í þær fyrir einhverju síðan,“ segir Ingi og bætir við að það sé óþægileg tilfinning að vita af þessari síðu. „Ég vil ekki vera að labba í kringlunni og fólk þekki mig fyrir þetta, maður vill alveg hreinsa þennan stimpil af sér.“ Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Ingi Guðni Garðarsson hefur ekki hugmynd um hvaða óprúttni aðili notar mynd af honum á Facebook síðu sinni. Ingi frétti af síðunni þegar notandi hennar setti sig í samband við tólf ára stúlku sem kærasta hans kannast við. Ingi sá að gömul andlitsmynd af honum var notuð á Facebook síðunni og í kjölfarið ákvað hann að skoða málið betur. Hann sá að einstaklingurinn var með um það bil 50 vini á Facebook, allt stúlkur og einhverjar litu út fyrir að vera töluvert ungar. „Þessi stelpa er 12 ára gömul. Hún rakst í einhvern like hnapp á síðu sem heitir hotalicious. Hún fékk ansi gróf komment til baka frá honum og hann var mjög áhugasamur um að hitta þessa 12 ára stúlku,“ segir Ingi. Ingi sagði myndirnar sem aðilinn notaðist við ekki vera af hans Facebook síðu og það væri ekki hægt að finna þær á netinu í dag. „Ég komst að því að það voru 2 prófílar í gangi undir nafninu Raggi Guðmunds með andlitsmyndum af mér. Þetta eru einhverjar gamlar myndir af mér, sem eru ekki af mínu Facebook. Þetta er í gegnum gamla bloggsíðu sem er búið að leggja niður í dag, þannig að hann hefur líklega náð í þær fyrir einhverju síðan,“ segir Ingi og bætir við að það sé óþægileg tilfinning að vita af þessari síðu. „Ég vil ekki vera að labba í kringlunni og fólk þekki mig fyrir þetta, maður vill alveg hreinsa þennan stimpil af sér.“
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira