ÍR bikarmeistari í frjálsum 1. september 2013 16:20 Aníta Hinriksdóttir og félagar í ÍR lyftu bikar í dag. mynd/ÓskarÓ ÍR-ingar sigruðu í 48. bikarkeppni FRÍ, bæði í karla- og kvennaflokki og þar að leiðandi í heildarstigakeppninni einnig. Þeir hlutu samtals 174,5 stig. FH varð í öðru sæti með 166 stig og lið Norðlendinga í því þriðja með 150 stig. HSK var með 120,5 stig og Breiðablik með 118 stig í 5. sæti. Jafnt var í stigakeppninni lengi framan af degi og skiptust þrjú efstu liðið á forystu í stigakeppninni, bæði í karla- og kvennaflokki. Úrhellisrigning setti strik í reikninginn undir lok keppninnar, en lengst af var gott keppnisveður. Sandra Pétursdóttir úr ÍR sigraði í sleggjukasti og náði besta árangri ársins í greininni þegar hún sigraði með kasti upp á 51,75 m. Hilmar Örn Jónsson ÍR náði einnig góðum árangri með 7.26 kg sleggjunni, 58,38 metra, en hann er aðeins 17 ára og keppt er með 6 kg sleggju í hans aldursflokki. Kári Steinn Karlsson Breiðabliki sigraði örugglega á næst besta tíma ársins í 5.000 metra hlaupi, en hann kom í mark á tímanum 15:01,75 mín. Þorbergur Ingi Jónsson úr liði Norðurlands var annar á 15:,05 mín. Ármann Eydal Albertsson ÍR kom í mark þriðji á persónulegu meti 15:33,80 mín. Hafdís Sigurðardóttir var sem fyrr atkvæðamikil fyrir sitt lið, sigraði bæði í 200 metra hlaupi og langstökki, en varð fjórða í sleggjukasti, ásamt því að hlaupa síðasta sprett Norðlendinga í boðhlaupi dagsins. Guðmundur H. Guðmundsson FH sigraði nokkuð óvænt í 110 metra grindarhlaupi á persónulegu meti, 15,85 sek. Boðhlaupssveitir ÍR undirstrikuðu sigur í Bikarkeppninni með tvöföldum sigrum í 1000 metra boðhlaupi, báðar á besta tíma ársins í greininni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
ÍR-ingar sigruðu í 48. bikarkeppni FRÍ, bæði í karla- og kvennaflokki og þar að leiðandi í heildarstigakeppninni einnig. Þeir hlutu samtals 174,5 stig. FH varð í öðru sæti með 166 stig og lið Norðlendinga í því þriðja með 150 stig. HSK var með 120,5 stig og Breiðablik með 118 stig í 5. sæti. Jafnt var í stigakeppninni lengi framan af degi og skiptust þrjú efstu liðið á forystu í stigakeppninni, bæði í karla- og kvennaflokki. Úrhellisrigning setti strik í reikninginn undir lok keppninnar, en lengst af var gott keppnisveður. Sandra Pétursdóttir úr ÍR sigraði í sleggjukasti og náði besta árangri ársins í greininni þegar hún sigraði með kasti upp á 51,75 m. Hilmar Örn Jónsson ÍR náði einnig góðum árangri með 7.26 kg sleggjunni, 58,38 metra, en hann er aðeins 17 ára og keppt er með 6 kg sleggju í hans aldursflokki. Kári Steinn Karlsson Breiðabliki sigraði örugglega á næst besta tíma ársins í 5.000 metra hlaupi, en hann kom í mark á tímanum 15:01,75 mín. Þorbergur Ingi Jónsson úr liði Norðurlands var annar á 15:,05 mín. Ármann Eydal Albertsson ÍR kom í mark þriðji á persónulegu meti 15:33,80 mín. Hafdís Sigurðardóttir var sem fyrr atkvæðamikil fyrir sitt lið, sigraði bæði í 200 metra hlaupi og langstökki, en varð fjórða í sleggjukasti, ásamt því að hlaupa síðasta sprett Norðlendinga í boðhlaupi dagsins. Guðmundur H. Guðmundsson FH sigraði nokkuð óvænt í 110 metra grindarhlaupi á persónulegu meti, 15,85 sek. Boðhlaupssveitir ÍR undirstrikuðu sigur í Bikarkeppninni með tvöföldum sigrum í 1000 metra boðhlaupi, báðar á besta tíma ársins í greininni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira