Enski boltinn

Turnbull farinn til Doncaster

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ross Turnbull
Ross Turnbull Mynd / Getty Images
Markvörðurinn Ross Turnbull er genginn til liðs við Doncaster en hann hefur verið á mála hjá Chelsea síðan árið 2009 og þá ávallt sem varamarkvörður.

Turnbull yfirgaf Chelsea fyrr í sumar og kom því á frjálsri sölu til Doncaster.

Þessi 28 ára markvörður mun að ölum líkindum verða aðalmarkvörður Donvaster en liðið leikur í næst efstu deild Englands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×