Margrét Lára: Ekki bara að fara að spila á móti ellefu sænskum píum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2013 14:45 Margrét Lára í viðtölum við sænska blaðamenn Mynd / Daníel Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki áhyggjur af íslenska liðinu gangi illa að fóta sig á stóra sviðinu þegar stelpurnar mæta gestgjöfum Svía á morgun í átta liða úrslitunum á EM. Það er búist við troðfullum velli og mikilli stemmningu þar sem Svíar um öskra sitt lið áfram. „Við munum ráða vel við það. Við erum rosalega reynslumikinn hóp og erum ekkert engir unglingar lengur. Við erum búnar að spila lengi á þessu getustigi og margar búnar að spila í Meistaradeildinni þar sem það eru mikil læti á völlunum og mikið af fólki," segir Margrét Lára. „Við erum ekki bara að fara að spila á móti ellefu sænskum píum heldur verða sjö þúsund manns sem styðja Svíana. Auðvitað verður þetta erfitt en við erum búnað að halda áfram þetta jákvæða og njóta augnabliksins. Við erum búnar að gera það alla keppnina. Við löbbum brosandi inn á völlinn og löbbum yfirleitt brosandi af velli líka. Við ætlum að halda því áfram og sjá hvort að það gefi okkur ekki eitthvað áfram," segir Margrét Lára. „Það er aðeins farið að taka okkur meira alvarlega. Ef við förum áfram núna þá getur enginn annað en tekið okkur alvarlega. Við erum margar að spila í Svíþjóð og það vekur líka athygli. Það er bara gaman að þessu og við erum að njóta augnabliksins," segir Margrét Lára. „Við höfum engu að tapa og förum óstressaðar inn í þennan leik. Við erum í frábærri stöðu til að gera einhver kraftaverk hérna og við ætlum okkur. Það er mikilvægt að halda núllinu sem lengst og tölfræðin sýnir það að við skorum yfirleitt mark þegar við spilum landsleik. Það er okkar markmið að halda rammanum okkar hreinu og ef það nægir eitt mark eins og í síðasta leik þá er það alveg nóg," segir Margrét Lára. Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki áhyggjur af íslenska liðinu gangi illa að fóta sig á stóra sviðinu þegar stelpurnar mæta gestgjöfum Svía á morgun í átta liða úrslitunum á EM. Það er búist við troðfullum velli og mikilli stemmningu þar sem Svíar um öskra sitt lið áfram. „Við munum ráða vel við það. Við erum rosalega reynslumikinn hóp og erum ekkert engir unglingar lengur. Við erum búnar að spila lengi á þessu getustigi og margar búnar að spila í Meistaradeildinni þar sem það eru mikil læti á völlunum og mikið af fólki," segir Margrét Lára. „Við erum ekki bara að fara að spila á móti ellefu sænskum píum heldur verða sjö þúsund manns sem styðja Svíana. Auðvitað verður þetta erfitt en við erum búnað að halda áfram þetta jákvæða og njóta augnabliksins. Við erum búnar að gera það alla keppnina. Við löbbum brosandi inn á völlinn og löbbum yfirleitt brosandi af velli líka. Við ætlum að halda því áfram og sjá hvort að það gefi okkur ekki eitthvað áfram," segir Margrét Lára. „Það er aðeins farið að taka okkur meira alvarlega. Ef við förum áfram núna þá getur enginn annað en tekið okkur alvarlega. Við erum margar að spila í Svíþjóð og það vekur líka athygli. Það er bara gaman að þessu og við erum að njóta augnabliksins," segir Margrét Lára. „Við höfum engu að tapa og förum óstressaðar inn í þennan leik. Við erum í frábærri stöðu til að gera einhver kraftaverk hérna og við ætlum okkur. Það er mikilvægt að halda núllinu sem lengst og tölfræðin sýnir það að við skorum yfirleitt mark þegar við spilum landsleik. Það er okkar markmið að halda rammanum okkar hreinu og ef það nægir eitt mark eins og í síðasta leik þá er það alveg nóg," segir Margrét Lára.
Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira