Langt komnir með að ná utan um stjórnarsáttmála Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. maí 2013 18:42 Stjórnarmyndunarviðræður Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks héldu áfram í dag. Formenn flokkanna fengu kynningu frá fjármálaráðuneytinu um stöðu ríkisfjármála og Bjarni Benediktsson segir þá langt komna með að ná utan um stjórnarsáttmála. „Við höfum notað þennan dag áfram að hluta til að afla gagna og upplýsinga og fengið kynningar, meðal annars um stöðu ríkisfjármála,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Eitthvað hægt að segja eftir það, eitthvað sem kemur á óvart? „Ég held að það sé best að tjá sig sem minnst um það í bili, við erum áfram að skoða stöðu þessara mála.“ Viðræðum verður fram haldið um helgina og Sigmundur segir ómögulegt að segja til um henær niðurstaða fæst. „Ég held við ættum frekar að gera ráð fyrir heldur fleiri dögum en færri. Þetta mun taka eitthvað fram í næstu viku en oft og tíðum tekur úrvinnsla lengri tíma en menn gera ráð fyrir og því er rétt að hafa varann á með tímasetningar.“ Sigmundur segir að menn séu ekkert farnir að skipta með sér verkum í ríkisstjórn og þá hefur engin ákvörðun verið tekin um hvenær aðrir flokksmenn verða kallaðir að borðinu. „Við erum komnir nokkuð langt með svona að ná utan um stjórnarsáttmálann í heild sinni en það á enn eftir að útkljá nokkur atriði,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Hefur steitt á einhverju einhvers staðar? „Ég myndi ekki segja að það hafi steitt á neinu, en það eru stórir málaflokkar, eins og skuldamálin sem við eigum eftir að vinna okkur í gegnum.“ Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræður Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks héldu áfram í dag. Formenn flokkanna fengu kynningu frá fjármálaráðuneytinu um stöðu ríkisfjármála og Bjarni Benediktsson segir þá langt komna með að ná utan um stjórnarsáttmála. „Við höfum notað þennan dag áfram að hluta til að afla gagna og upplýsinga og fengið kynningar, meðal annars um stöðu ríkisfjármála,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Eitthvað hægt að segja eftir það, eitthvað sem kemur á óvart? „Ég held að það sé best að tjá sig sem minnst um það í bili, við erum áfram að skoða stöðu þessara mála.“ Viðræðum verður fram haldið um helgina og Sigmundur segir ómögulegt að segja til um henær niðurstaða fæst. „Ég held við ættum frekar að gera ráð fyrir heldur fleiri dögum en færri. Þetta mun taka eitthvað fram í næstu viku en oft og tíðum tekur úrvinnsla lengri tíma en menn gera ráð fyrir og því er rétt að hafa varann á með tímasetningar.“ Sigmundur segir að menn séu ekkert farnir að skipta með sér verkum í ríkisstjórn og þá hefur engin ákvörðun verið tekin um hvenær aðrir flokksmenn verða kallaðir að borðinu. „Við erum komnir nokkuð langt með svona að ná utan um stjórnarsáttmálann í heild sinni en það á enn eftir að útkljá nokkur atriði,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Hefur steitt á einhverju einhvers staðar? „Ég myndi ekki segja að það hafi steitt á neinu, en það eru stórir málaflokkar, eins og skuldamálin sem við eigum eftir að vinna okkur í gegnum.“
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira