Varaformenn telja ekki óeðlilegt vera ekki boðið að samningaborðinu Hrund Þórsdóttir skrifar 12. maí 2013 18:54 Varaformenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins telja ekki óeðlilegt að þeim hafi ekki ennþá verið boðin þátttaka í stjórnarmyndunarviðræðunum, en segja nauðsynlegt að Alþingi breyti vinnubrögðum sínum og að áhersla á samstarf verði aukin. Formenn flokkanna hafa nú fundað í eina viku. Formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson, hafa fundað utan bæjarmarkanna um helgina og halda því áfram fram yfir hádegi á morgun. Boðað hefur verið til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðisflokknum á morgun, þess fyrsta eftir að viðræðurnar hófust. Borið hefur á gagnrýni á að formennirnir sitji einir við fundarborðið og hafa þingmenn og leiðtogar annarra flokka sagt að ríkisstjórnarmyndun sé ekki tveggja manna verk. Varaformenn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks vísa í hefðir innan sinna flokka og segja viðræðurnar í eðlilegu ferli. „Samkvæmt okkar reglum hjá flokknum þá er formaðurinn með umboðið til stjórnarmyndunarviðræðna og þess vegna er þetta í fullkomlega eðlilegum farvegi,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins. Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, tekur í svipaðan streng. „Þetta er alvanalegt ferli. Ég er mjög sátt við það, það ríkir mikill einhugur um það í okkar hópi að svona skuli gera þetta,“ sagið hún um málið. Hvorki Hanna Birna né Sigurður segjast farin að hugsa út í ráðherraskipan og neita því að hafa augastað á ákveðnum ráðherrastólum. „Eigum við ekki að láta það koma bara í ljós þegar það gerist. Það á sínar hefðir og reglur innan flokksins,“ sagði Sigurður Ingi. Aðspurð hvort Hönnu Birnu finnist mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fái forsætisráðherrastólinn svaraði hún: „Mér finnst mikilvægt að þeir fái að klára þessar viðræður eins og þeir eru að gera út frá málefnum og treysti þeim til að fara vel með það í lokin,“ sagði Hanna Birna um málið. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Varaformenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins telja ekki óeðlilegt að þeim hafi ekki ennþá verið boðin þátttaka í stjórnarmyndunarviðræðunum, en segja nauðsynlegt að Alþingi breyti vinnubrögðum sínum og að áhersla á samstarf verði aukin. Formenn flokkanna hafa nú fundað í eina viku. Formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson, hafa fundað utan bæjarmarkanna um helgina og halda því áfram fram yfir hádegi á morgun. Boðað hefur verið til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðisflokknum á morgun, þess fyrsta eftir að viðræðurnar hófust. Borið hefur á gagnrýni á að formennirnir sitji einir við fundarborðið og hafa þingmenn og leiðtogar annarra flokka sagt að ríkisstjórnarmyndun sé ekki tveggja manna verk. Varaformenn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks vísa í hefðir innan sinna flokka og segja viðræðurnar í eðlilegu ferli. „Samkvæmt okkar reglum hjá flokknum þá er formaðurinn með umboðið til stjórnarmyndunarviðræðna og þess vegna er þetta í fullkomlega eðlilegum farvegi,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins. Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, tekur í svipaðan streng. „Þetta er alvanalegt ferli. Ég er mjög sátt við það, það ríkir mikill einhugur um það í okkar hópi að svona skuli gera þetta,“ sagið hún um málið. Hvorki Hanna Birna né Sigurður segjast farin að hugsa út í ráðherraskipan og neita því að hafa augastað á ákveðnum ráðherrastólum. „Eigum við ekki að láta það koma bara í ljós þegar það gerist. Það á sínar hefðir og reglur innan flokksins,“ sagði Sigurður Ingi. Aðspurð hvort Hönnu Birnu finnist mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fái forsætisráðherrastólinn svaraði hún: „Mér finnst mikilvægt að þeir fái að klára þessar viðræður eins og þeir eru að gera út frá málefnum og treysti þeim til að fara vel með það í lokin,“ sagði Hanna Birna um málið.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira