Lífið

Ég tilbið karlmenn

Leikkonan Zoe Saldana hætti nýverið með leikaranum Bradley Cooper en segir í viðtali við breska InStyle að hún trúi enn á ástina.

“Ég tilbið karlmenn. Þeir eru guðir,” segir Zoe. Aðspurð hvernig manni hún leiti að er hún ekki í vafa.

Bjútíbomba.
“Ég vil slæman strák! Sjóræningja! Sjóræningja sem getur grátið. Guð minn góður!” grínast Zoe.

Skemmtileg forsíða.
“Ég trúi á ástina því ég hef upplifað hana og ég veit að það er hægt að verða ástfanginn. Ég er ekki ein af þeim sem þarf að taka sér pásu frá ástinni. Hvað ef hún er bara handan við hornið?”

Stutt er síðan Bradley og Zoe hættu saman.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.