Lífið

Kelidýrið David Beckham

Fótboltakappinn David Beckham eyddi afmælisdeginum sínum í París, borg ástarinnar. Hann var myndaður í bak og fyrir ásamt eiginkonu sinni Victoriu og dóttur þeirra, Harper sem er 21 mánaða gömul. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að David fær ekki nóg af því að knúsa dóttur sína.

Fjölskyldan var mynduð hvert fótspor.
Victoria er smart svo mikið er víst.
Drengirnir þeirra Brooklyn, Romeo og Cruz voru fjarri góðu gamni.
Hér fyrir neðan má sjá myndskeið af hjónunum og Harper á ferð sinni um París en þau komu víða við. Þar á meðal í tískuhús Louis Vuitton.



Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.