Lífið

Ekki detta í það um helgar

Ellý Ármanns skrifar
„Það er til svo ótrúlega margt hollt og gott og maður þarf ekki alveg að „detta í það" um helgar. Þið sem eruð búin að púla alla vikuna og  líður rosalega vel á hollu fæði og góðri hreyfingu þá meikar ekki sens að detta í óholllustu um helgar. Heldur velja sér hollari rétti sem eru samt „trít" eða eitthvað sem þið borðið ekki alla daga," segir Jóhanna Þórarinsdóttir einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu en hér gefur hún okkur uppskriftir sem smakkast vel en eru ekki óhollar.

Sjeik - „Topblerone" tryllingur 

4 döðlur 

1/2 banani 

1/3 bolli heslihnetur 

1 tsk hunang 

1 matskeið kakóduft

1/4 bolli sterkt kaffi 

1 bolli kókos eða möndlumjólk

 Klakar - síðan er allt sett í blandara og mixað vel.

„Hér kemur ein flott uppskrift frá Bætiefnabúllunni í henni er prótein. Þennan drykk er ráðlagt að taka eftir góða æfingu."

Drykkur eftir æfingu



1 sk. Eat smart vanillu prótein

250 ml möndlumjólk (má nota hvaða vökva sem er)

bolli af jarðaberjum

klakar - þeyta og hella í stórt glas.



Avacado-smoothe

1 avocado

1/2 banani 

4 mjukar döðlur 

kokosolía 1 msk 

1-2 msk hunang eda agavesyrop 

 - setja allt í mixara.

Fleiri fróðleiksmola má nálgast á síðunni http://www.fitnessform.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.