Kannabisneysla eykst hjá fullorðnum 5. maí 2013 13:01 mynd/Getty Kannabisneysla dregst saman á meðal barna en eykst meðal fullorðinna. Samkvæmt nýjum mælingum félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands hefur fjórðungur fullorðinna neytt kannabisefna. Prófessor í félags- og mannvísindum segir niðurstöðurnar koma á óvart og aukninguna vera minni en ætla mætti. Doktor Helgi Gunnlaugsson, prófessor við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands, kynnti rannsóknarniðurstöðurnar á þjóðfélagsráðstefnunni sem haldin var í Háskólanum á Bifröst í gær. Markmið rannsóknarinnar var að kanna umfang kannabisneyslu meðal fullorðinna Íslendinga. Slík neysla meðal barna undir átján ára hefur verið könnuð margoft en sjaldnar meðal fullorðinna. Í mælingu núna í febrúar sagðist tæplega fjórðungur fullorðinna hafa prófað efnið og um átta prósent oftar en tíu sinnum og tæplega þrjú prósent síðustu mánuði fyrir mælingu. Heildarfjöldi virkra neytenda kannbisefna er því á bilinu átta til tíu þúsund. Neyslan er að langmestu bundin við yngri hópa, 18 til 29 og 30 til 39, en er óveruleg í eldri hópum. „Það sem virðist vera einkennandi fyrir neysluna er forvitni, tilraunamennska. Margir eru tilbúnir að prófa þessi efni en vananeytendur eru mun fámennari hópur," segir Helgi. „Langflestir virðast hætta þessu þegar aldur og ábyrgð færast yfir." Helgi bendir á að þessu aukning meðal eldri neytenda sé lítil og mun í raun mun minni en ætla mætti, þá sérstaklega þegar tíðar fréttir af grasræktun berast ásamt opinskárri umræðum um kannabisnotkun. „Ég hefði búist við heldur meira umfangi neyslunnar og kannski ekki eingöngu meðal yngri hópa heldur einnig meða eldri aldurshópa líka," segir Helgi. „En aukningin virðist ekki vera mjög mikil. Miðað við 2002 vorum 20 própsent sem prófuðu efnin en við erum að tala um fjórðung núna. Þannig að það er einhver aukning. Heldur fleiri sem segjast hafa prófað efnði en ef við skoðum neyslu síðustu se mánaða þá er aukningin hverfandi. Og það kemur sannarlega á óvart." Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Kannabisneysla dregst saman á meðal barna en eykst meðal fullorðinna. Samkvæmt nýjum mælingum félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands hefur fjórðungur fullorðinna neytt kannabisefna. Prófessor í félags- og mannvísindum segir niðurstöðurnar koma á óvart og aukninguna vera minni en ætla mætti. Doktor Helgi Gunnlaugsson, prófessor við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands, kynnti rannsóknarniðurstöðurnar á þjóðfélagsráðstefnunni sem haldin var í Háskólanum á Bifröst í gær. Markmið rannsóknarinnar var að kanna umfang kannabisneyslu meðal fullorðinna Íslendinga. Slík neysla meðal barna undir átján ára hefur verið könnuð margoft en sjaldnar meðal fullorðinna. Í mælingu núna í febrúar sagðist tæplega fjórðungur fullorðinna hafa prófað efnið og um átta prósent oftar en tíu sinnum og tæplega þrjú prósent síðustu mánuði fyrir mælingu. Heildarfjöldi virkra neytenda kannbisefna er því á bilinu átta til tíu þúsund. Neyslan er að langmestu bundin við yngri hópa, 18 til 29 og 30 til 39, en er óveruleg í eldri hópum. „Það sem virðist vera einkennandi fyrir neysluna er forvitni, tilraunamennska. Margir eru tilbúnir að prófa þessi efni en vananeytendur eru mun fámennari hópur," segir Helgi. „Langflestir virðast hætta þessu þegar aldur og ábyrgð færast yfir." Helgi bendir á að þessu aukning meðal eldri neytenda sé lítil og mun í raun mun minni en ætla mætti, þá sérstaklega þegar tíðar fréttir af grasræktun berast ásamt opinskárri umræðum um kannabisnotkun. „Ég hefði búist við heldur meira umfangi neyslunnar og kannski ekki eingöngu meðal yngri hópa heldur einnig meða eldri aldurshópa líka," segir Helgi. „En aukningin virðist ekki vera mjög mikil. Miðað við 2002 vorum 20 própsent sem prófuðu efnin en við erum að tala um fjórðung núna. Þannig að það er einhver aukning. Heldur fleiri sem segjast hafa prófað efnði en ef við skoðum neyslu síðustu se mánaða þá er aukningin hverfandi. Og það kemur sannarlega á óvart."
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira