Innlent

Mjaldurinn líkur Sigmundi Davíð

Mjaldurinn minnir heimamenn helst á formann Framsóknarflokksins.
Mjaldurinn minnir heimamenn helst á formann Framsóknarflokksins.
Mjaldur heldur sig þessa dagana á Steingrímsfirði á Ströndum og syndir þar reglubundna hringi með viðkomu á Hólmavík; að því er Bæjarins besta greinir frá.

Mjaldur, sem telst til smáhvela, er afar sjaldgæfur hér við land og í viðtali við BB segir heimamaður að hann sé bæði þéttvaxinn, hvítur og sakleysislegur, og minni þannig á formann Framsóknarflokksins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×