Vilja lax í lækinn en enga kópa í Kópavog 6. maí 2013 10:54 Kópavogslækur á fallegum degi „Þetta er nú frekar hugsað til þess að bæta ímynd læksins, en það er ekki útilokað að leyfa börnum að veiða þarna í framtíðinni,“ segir Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, en tillaga hans um að kannað verði hvort það sé mögulegt að sleppa eldisfiski í Kópavogslæk var samþykkt á fundi bæjarráðsins fyrir helgi. Kópavogslækurinn hefur lengi haft slæma ímynd og var stundum kallaður skítalækurinn í gamla daga þegar skólp lak út í vatnið. Það er þó ekki þannig í dag, að sögn Ómars sem vill meina að lækurinn sé tandurhreinn og að þetta sé kjörið tækifæri til þess að sýna fram á það. Það er Náttúrufræðistofnun Kópavogs sem sér um að kanna hvort það sé óhætt að sleppa seiðum í Kópavogslækinn, en tegundirnar sem eru til skoðunar eru bleikja,- urriði og jafnvel laxaseiði. Ómar sér fyrir sér að eldisfiski verði sleppt í lækinn og er þá að mörgu að huga, svo sem áhrif þess á annað dýralíf í læknum og fleira. „Ég vona að þetta gerist í sumar, “ segir Ómar spurður hvenær þetta gæti orðið að veruleika. Hann segir að ef þetta verði ekki að veruleika nú í sumar verði lagt allt kapp á að þetta verði að veruleika næsta sumar, sé ekkert til fyrirstöðu að sleppa eldisfisknum það er að segja. Hjálmar Hjálmarsson, oddviti Næst besta flokksins í Kópavogi, lagði svo fram tillögu í kjölfarið um að kanna kosti þess og galla að sleppa selkópum í Kópavoginn. Bæjarráðið felldi tillöguna með einu atkvæði, en fjórir sátu hjá. Ómar vildi ekki tjá sig um tillögu Hjálmars. Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
„Þetta er nú frekar hugsað til þess að bæta ímynd læksins, en það er ekki útilokað að leyfa börnum að veiða þarna í framtíðinni,“ segir Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, en tillaga hans um að kannað verði hvort það sé mögulegt að sleppa eldisfiski í Kópavogslæk var samþykkt á fundi bæjarráðsins fyrir helgi. Kópavogslækurinn hefur lengi haft slæma ímynd og var stundum kallaður skítalækurinn í gamla daga þegar skólp lak út í vatnið. Það er þó ekki þannig í dag, að sögn Ómars sem vill meina að lækurinn sé tandurhreinn og að þetta sé kjörið tækifæri til þess að sýna fram á það. Það er Náttúrufræðistofnun Kópavogs sem sér um að kanna hvort það sé óhætt að sleppa seiðum í Kópavogslækinn, en tegundirnar sem eru til skoðunar eru bleikja,- urriði og jafnvel laxaseiði. Ómar sér fyrir sér að eldisfiski verði sleppt í lækinn og er þá að mörgu að huga, svo sem áhrif þess á annað dýralíf í læknum og fleira. „Ég vona að þetta gerist í sumar, “ segir Ómar spurður hvenær þetta gæti orðið að veruleika. Hann segir að ef þetta verði ekki að veruleika nú í sumar verði lagt allt kapp á að þetta verði að veruleika næsta sumar, sé ekkert til fyrirstöðu að sleppa eldisfisknum það er að segja. Hjálmar Hjálmarsson, oddviti Næst besta flokksins í Kópavogi, lagði svo fram tillögu í kjölfarið um að kanna kosti þess og galla að sleppa selkópum í Kópavoginn. Bæjarráðið felldi tillöguna með einu atkvæði, en fjórir sátu hjá. Ómar vildi ekki tjá sig um tillögu Hjálmars.
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira