Innlent

Varp í voða

Vegna snjóa á norðanverðu landinu eiga farfuglar erfitt uppdráttar.
Vegna snjóa á norðanverðu landinu eiga farfuglar erfitt uppdráttar.
Það skýrist á næstu tveimur til þremur vikum hvort varp farfugla mun misfarast um norðanvert landið vegna snjóa.

Vegna fanna, sem meira og minna hylja allt land, eiga fuglar, sem lifa á skordýrum, mjög erfitt uppdráttar. Þeir eru hisnvegar fæstir farnir að verpa og eru því harðari af sér en þegar þeir eru lagstir á hreiður. Vegna þessa ætlar Náttúrufræðistofnun Íslands að gera úttekt á ástandi varpfulga á Norðurlandi í byrjun júní.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×