Innlent

Strandveiðibátar streyma á miðin

Ys og þys var og er í höfnum landsins í morgun.
Ys og þys var og er í höfnum landsins í morgun.
Á fimmta hundrað strandveiðibátar streymdu út úr höfnum umhverfis allt land í nótt.

Nú er fyrsti raunverulegi dagur strandveiða í ár, þar sem veður hamlaði veiðum, sem máttu hefjast um mánaðamótin. Svo mikið kapp var í sjómönnunum að á fimmta hundrað bátar tilkynntu sig til veiða frá því klukkan fjögur í nótt og til klukkan átta. Það eru liðlega hundrað bátar á klukkusutnd að meðaltali,  og voru miklar annir í stjórnstöð Gæslunnar, sem tekur við tilkynnigunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×