Innlent

Steindór kominn fram

Steindór Erlingsson, sem lögreglan lýsti eftir í gærkvöld, er kominn fram.  Hann hafði samband við fjölskyldu sína í nótt um kl. 01:30 og var þá staddur við Skorradalsvatn.  Hann hafði verið þar á gangi. 

Samskonar bíll og Steindór er á.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×