Halda spilunum þétt að sér Karen Kjartansdóttir skrifar 9. maí 2013 14:37 Formenn væntanlegra stjórnarflokka halda spilunum enn fast að sér og hleypa öðrum þingmönnum flokkanna ekki að stjórnarmyndunarviðræðunum. Fimm dagar eru frá því að forseti fékk formanni Framsóknar umboð til stjórnarmyndunar. Allur gangur hefur verið á því hvernig stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið hagað í gegnum tíðina, að sögn Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðing sem mikið hefur rannsakað stjórnarmyndanir á Íslandi. Venjan sé samt sú að viðræðunefndir hafi verið skipaðar fljótlega eftir að viðræður hefist en ekkert slíkt virðist vera uppi á tengingnum nú. Hann segir ýmsar ástæður geta legið að baki ákvörðun formanna um að halda öllum þráðum í hendi sér án þess að hleypa öðrum flokksmönnum að stjórnarmyndunarviðræðum. „Það eru kostir og gallar við það. Það er kannski lýðræðislegra en ferlið getur orðið þunglamalegra og staðan orðin sú að það verða eiga sér samningaviðræður innan hvers flokks og svo milli flokkanna," segir Guðni. Hann segir að hugsanlega sé það þægilegra fyrir leiðtogana að leggja hinar breiðu línur sjálfir. „Svo er alltaf inn í myndinni innanflokkspólitík. Við getum séð fyrir okkur að hefði Bjarni Benediktsson kosið að hafa sinn dygga bandamann Illuga Gunnarsson með á Þingvöllum þá hefði hann eiginlega líka þurft að hafa Hönnu Birnu Kristjánsdóttur með og þá hefði sú staða getað komið upp að sjálfstæðismenn hefðu getað þurft að verja fullmiklum tíma í að semja sín á milli og koma svo skilaboðum milli framsóknarmanna," segir Guðni. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Formenn væntanlegra stjórnarflokka halda spilunum enn fast að sér og hleypa öðrum þingmönnum flokkanna ekki að stjórnarmyndunarviðræðunum. Fimm dagar eru frá því að forseti fékk formanni Framsóknar umboð til stjórnarmyndunar. Allur gangur hefur verið á því hvernig stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið hagað í gegnum tíðina, að sögn Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðing sem mikið hefur rannsakað stjórnarmyndanir á Íslandi. Venjan sé samt sú að viðræðunefndir hafi verið skipaðar fljótlega eftir að viðræður hefist en ekkert slíkt virðist vera uppi á tengingnum nú. Hann segir ýmsar ástæður geta legið að baki ákvörðun formanna um að halda öllum þráðum í hendi sér án þess að hleypa öðrum flokksmönnum að stjórnarmyndunarviðræðum. „Það eru kostir og gallar við það. Það er kannski lýðræðislegra en ferlið getur orðið þunglamalegra og staðan orðin sú að það verða eiga sér samningaviðræður innan hvers flokks og svo milli flokkanna," segir Guðni. Hann segir að hugsanlega sé það þægilegra fyrir leiðtogana að leggja hinar breiðu línur sjálfir. „Svo er alltaf inn í myndinni innanflokkspólitík. Við getum séð fyrir okkur að hefði Bjarni Benediktsson kosið að hafa sinn dygga bandamann Illuga Gunnarsson með á Þingvöllum þá hefði hann eiginlega líka þurft að hafa Hönnu Birnu Kristjánsdóttur með og þá hefði sú staða getað komið upp að sjálfstæðismenn hefðu getað þurft að verja fullmiklum tíma í að semja sín á milli og koma svo skilaboðum milli framsóknarmanna," segir Guðni.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira