Halda spilunum þétt að sér Karen Kjartansdóttir skrifar 9. maí 2013 14:37 Formenn væntanlegra stjórnarflokka halda spilunum enn fast að sér og hleypa öðrum þingmönnum flokkanna ekki að stjórnarmyndunarviðræðunum. Fimm dagar eru frá því að forseti fékk formanni Framsóknar umboð til stjórnarmyndunar. Allur gangur hefur verið á því hvernig stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið hagað í gegnum tíðina, að sögn Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðing sem mikið hefur rannsakað stjórnarmyndanir á Íslandi. Venjan sé samt sú að viðræðunefndir hafi verið skipaðar fljótlega eftir að viðræður hefist en ekkert slíkt virðist vera uppi á tengingnum nú. Hann segir ýmsar ástæður geta legið að baki ákvörðun formanna um að halda öllum þráðum í hendi sér án þess að hleypa öðrum flokksmönnum að stjórnarmyndunarviðræðum. „Það eru kostir og gallar við það. Það er kannski lýðræðislegra en ferlið getur orðið þunglamalegra og staðan orðin sú að það verða eiga sér samningaviðræður innan hvers flokks og svo milli flokkanna," segir Guðni. Hann segir að hugsanlega sé það þægilegra fyrir leiðtogana að leggja hinar breiðu línur sjálfir. „Svo er alltaf inn í myndinni innanflokkspólitík. Við getum séð fyrir okkur að hefði Bjarni Benediktsson kosið að hafa sinn dygga bandamann Illuga Gunnarsson með á Þingvöllum þá hefði hann eiginlega líka þurft að hafa Hönnu Birnu Kristjánsdóttur með og þá hefði sú staða getað komið upp að sjálfstæðismenn hefðu getað þurft að verja fullmiklum tíma í að semja sín á milli og koma svo skilaboðum milli framsóknarmanna," segir Guðni. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ eða ekki Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Sjá meira
Formenn væntanlegra stjórnarflokka halda spilunum enn fast að sér og hleypa öðrum þingmönnum flokkanna ekki að stjórnarmyndunarviðræðunum. Fimm dagar eru frá því að forseti fékk formanni Framsóknar umboð til stjórnarmyndunar. Allur gangur hefur verið á því hvernig stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið hagað í gegnum tíðina, að sögn Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðing sem mikið hefur rannsakað stjórnarmyndanir á Íslandi. Venjan sé samt sú að viðræðunefndir hafi verið skipaðar fljótlega eftir að viðræður hefist en ekkert slíkt virðist vera uppi á tengingnum nú. Hann segir ýmsar ástæður geta legið að baki ákvörðun formanna um að halda öllum þráðum í hendi sér án þess að hleypa öðrum flokksmönnum að stjórnarmyndunarviðræðum. „Það eru kostir og gallar við það. Það er kannski lýðræðislegra en ferlið getur orðið þunglamalegra og staðan orðin sú að það verða eiga sér samningaviðræður innan hvers flokks og svo milli flokkanna," segir Guðni. Hann segir að hugsanlega sé það þægilegra fyrir leiðtogana að leggja hinar breiðu línur sjálfir. „Svo er alltaf inn í myndinni innanflokkspólitík. Við getum séð fyrir okkur að hefði Bjarni Benediktsson kosið að hafa sinn dygga bandamann Illuga Gunnarsson með á Þingvöllum þá hefði hann eiginlega líka þurft að hafa Hönnu Birnu Kristjánsdóttur með og þá hefði sú staða getað komið upp að sjálfstæðismenn hefðu getað þurft að verja fullmiklum tíma í að semja sín á milli og koma svo skilaboðum milli framsóknarmanna," segir Guðni.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ eða ekki Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Sjá meira