Innlent

Ljósastaur í ljósum logum

Reykjanesbær en þar kviknaði í ljósastaur í gærkvöldi.
Reykjanesbær en þar kviknaði í ljósastaur í gærkvöldi.
Eldur kviknaði í ljósakúpli á ljósastaur í Reykjanesbæ um tíu leytið í gærkvöldi. Lögregla girti umhverfi staursins af og kallað var á slökkvilið sem slökkti eldinn. Síðan var staurinn aftengdur.  Engin hætta skapaðist af þessu og rafmagn sló ekki út þrátt fyrir þetta skammhlaup í staurnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×