Innlent

Kannabisræktun í Grafarvogi

Kannabisrætun í Grafarvogi var gerð upptæk.
Kannabisrætun í Grafarvogi var gerð upptæk.
Lögreglan upprætti kannabisræktun í heimahúsi í Grafarvogi í gærkvöldi. Þegar lögreglumenn komu að húsinu, samkvæmt ábendingu, lagði megna kannabislykt út um glugga og lék því ekki vafi á hvað farm færi innandyra. Þar voru 17 stórar kannabisplöntur, sem lögregla lagði hald á, og verður eigandinn kærður fyrir athæfið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×