Innlent

Skriða á Vestfjörðum

Skriða í Kjálkafirði.
Skriða í Kjálkafirði.
Vegurinn um Kjálkafjörð á Vestfjörðum, skammt frá Flókalundi, er enn lokaður eftir að mikil skriða féll á veginn í gær.

Það er því ekki hægt að komast landleiðina til sunnanverðra Vestfjarða. Vegna þess fer fer Breiðafjarðarferjan Baldur aukaferð frá Stykkishólmi klukkan níu til Brjánslækjar, en þaðan er fært á suðurfirðina. Starfsmenn Suðruverks vinna nú hörum höndum að því a ryðja veginn, en skriðan féll vegna vegagerðar þeirra við á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×