Kynferðisbrotadómur yfir óhefðbundna nuddaranum ómerktur 24. apríl 2013 17:29 Hæstiréttur Íslands ómerkti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa sett fingur sinn inn í leggöng konu sem hann var að nudda. Konan leitaði til nuddarans í júní árið 2012 vegna verkja í mjóbaki. Fyrst í stað var um eðlilegt nudd að ræða þar sem konan lá á maganum og maðurinn nuddaði á henni bakið. Nuddið tók þó nokkuð óvænta stefnu þegar nuddarinn bað konuna að leggjast á bakið, fara úr nærbuxunum og byrjaði að nudda á henni brjóstin og klofið. Að lokum rataði svo fingur hans inn í leggöng konunnar. Nuddarinn bar því við að hann hefði verið að beita nýrri óhefðbundinni aðferð til að taka á verkjum í mjóbakinu. Hann hafi ætlað að nudda hana í kringum mjaðmirnar að framanverðu enda sé það svæði miðpunktur líkamans. Hann hélt því fram að aðferðin væri krefjandi og fingur hans hefði fyrir slysni runnið á olíuborinni húðinni og ratað inn í leggöng konunnar. Nuddarinn lærði út í Bandaríkjunum og vildi að um sérstaka aðferð væri að ræða. Hann fór fram á að sérfróðir matsmenn skiluðu áliti um það hvort aðferð nuddarans væri viðurkennd aðferð í nuddfræðum. Ákæruvaldið lagðist ekki sérstaklega gegn þessu, en Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði þessu, og sagði í dóminu að ekki yrði séð að álit dómkvaddra manna „skipti máli fyrir störf dómsins við að komast að niðurstöðu um þessi álitamál.“ Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Hæstiréttur Íslands ómerkti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa sett fingur sinn inn í leggöng konu sem hann var að nudda. Konan leitaði til nuddarans í júní árið 2012 vegna verkja í mjóbaki. Fyrst í stað var um eðlilegt nudd að ræða þar sem konan lá á maganum og maðurinn nuddaði á henni bakið. Nuddið tók þó nokkuð óvænta stefnu þegar nuddarinn bað konuna að leggjast á bakið, fara úr nærbuxunum og byrjaði að nudda á henni brjóstin og klofið. Að lokum rataði svo fingur hans inn í leggöng konunnar. Nuddarinn bar því við að hann hefði verið að beita nýrri óhefðbundinni aðferð til að taka á verkjum í mjóbakinu. Hann hafi ætlað að nudda hana í kringum mjaðmirnar að framanverðu enda sé það svæði miðpunktur líkamans. Hann hélt því fram að aðferðin væri krefjandi og fingur hans hefði fyrir slysni runnið á olíuborinni húðinni og ratað inn í leggöng konunnar. Nuddarinn lærði út í Bandaríkjunum og vildi að um sérstaka aðferð væri að ræða. Hann fór fram á að sérfróðir matsmenn skiluðu áliti um það hvort aðferð nuddarans væri viðurkennd aðferð í nuddfræðum. Ákæruvaldið lagðist ekki sérstaklega gegn þessu, en Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði þessu, og sagði í dóminu að ekki yrði séð að álit dómkvaddra manna „skipti máli fyrir störf dómsins við að komast að niðurstöðu um þessi álitamál.“
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira