Íslendingur í Dúbæ: "Allir frekar hræddir" 16. apríl 2013 12:53 Guðrún Sif býr í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Mynd/Úr einkasafni "Þetta var mjög ógnvekjandi, þegar við urðum vör við skjálftann þá hlupum við bara beinustu leið niður,“ segir Guðrún Sif Pétursdóttir, sem býr í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Jarðskjálfti upp á 7,8 stig reið yfir Íran klukkan ellefu í morgun. Skjálftinn varð við landamæri Pakistan en fannst vel í Delí á Indlandi og í Dúbæ. Guðrún Sif starfar sem flugfreyja og var stödd heima hjá sér á sextándu hæð þegar skjálftinn reið yfir. „Ég sat inni í stofu með vinkonu minni og kærastanum mínum, það voru akkúrat iðnaðarmenn inni í íbúðinni. Þetta var ekki eins og þegar maður finnur jarðskjálfta á jarðhæð, byggingin sveiflaðist öll til. Það var mjög óþægilegt,“ segir hún. Þegar þau komu inn í móttökuna kannaðist enginn við neitt. „Ein stelpa sem ég kannast við, spurði mennina í móttökunni: Funduð þið þetta? Og þeir komu alveg af fjöllum, vissu ekkert hvað var í gangi. Svo nokkrum sekúndum síðar fór viðvörunarkerfið í gang og öll háhýsin hérna voru rýmd,“ segir hún. „Það var mikið af fólki úti á götu og allir frekar hræddir og í miklu áfalli. Þetta var mjög furðuleg upplifun,“ segir hún. Samkvæmt fyrstu fréttum eru að minnsta kosti fjörutíu látnir í Íran vegna skjálftans. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir á þessarri stundu. Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16. apríl 2013 11:34 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
"Þetta var mjög ógnvekjandi, þegar við urðum vör við skjálftann þá hlupum við bara beinustu leið niður,“ segir Guðrún Sif Pétursdóttir, sem býr í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Jarðskjálfti upp á 7,8 stig reið yfir Íran klukkan ellefu í morgun. Skjálftinn varð við landamæri Pakistan en fannst vel í Delí á Indlandi og í Dúbæ. Guðrún Sif starfar sem flugfreyja og var stödd heima hjá sér á sextándu hæð þegar skjálftinn reið yfir. „Ég sat inni í stofu með vinkonu minni og kærastanum mínum, það voru akkúrat iðnaðarmenn inni í íbúðinni. Þetta var ekki eins og þegar maður finnur jarðskjálfta á jarðhæð, byggingin sveiflaðist öll til. Það var mjög óþægilegt,“ segir hún. Þegar þau komu inn í móttökuna kannaðist enginn við neitt. „Ein stelpa sem ég kannast við, spurði mennina í móttökunni: Funduð þið þetta? Og þeir komu alveg af fjöllum, vissu ekkert hvað var í gangi. Svo nokkrum sekúndum síðar fór viðvörunarkerfið í gang og öll háhýsin hérna voru rýmd,“ segir hún. „Það var mikið af fólki úti á götu og allir frekar hræddir og í miklu áfalli. Þetta var mjög furðuleg upplifun,“ segir hún. Samkvæmt fyrstu fréttum eru að minnsta kosti fjörutíu látnir í Íran vegna skjálftans. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir á þessarri stundu.
Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16. apríl 2013 11:34 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti í Íran Jarðskjálfti af stærðinni 7,8 varð í Íran um klukkan 11 í morgun. 16. apríl 2013 11:34