Unnið að kveðjuleik fyrir Óla Stef Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2013 17:15 Ólafur Stefánsson Mynd/Anton „Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Töluverð umræða hefur spunnist um mögulegan kveðjuleik í kjölfar pistils sem Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, ritaði í dag. Þar stingur Víðir uppá því að Ólafur verði kvaddur með virtum þegar Íslendingar mæta Rúmenum í Laugardalshöll 16. júní í lokaleik riðilsins í undankeppni EM. „Það breytast forsendur á milli leikja. Það breyttist eitthvað í gær. Það eru ákveðnar útgáfur af þessu sem við erum að velta fyrir okkur," segir Einar og vill ekki fara nákvæmlega út í hugmyndavinnuna sem stendur yfir hjá HSÍ. Einar játar því að vangavelturnar snúist um það hvort setja eigi upp sérstakan kveðjuleik eða kveðja eigi Ólaf í keppnisleik. Sigur á útivelli gegn Hvít-Rússum 12. júní myndi tryggja Íslendingum efsta sæti riðilsins í undankeppni EM. Því væri tækifæri til þess að bregða útaf vananum og kalla inn Ólaf sem hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Einar er þó þögull sem gröfin varðandi hvenær niðurstöðu sé að vænta. „Þegar við erum búnir að ná utan um það sem við erum að gera. Næst eru þessir leikir gegn Hvít-Rússum úti og Rúmenum heima. Þegar við höfum áttað okkur á stöðunni á þessu getum við farið að ræða þetta eitthvað," segir Einar. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Töluverð umræða hefur spunnist um mögulegan kveðjuleik í kjölfar pistils sem Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, ritaði í dag. Þar stingur Víðir uppá því að Ólafur verði kvaddur með virtum þegar Íslendingar mæta Rúmenum í Laugardalshöll 16. júní í lokaleik riðilsins í undankeppni EM. „Það breytast forsendur á milli leikja. Það breyttist eitthvað í gær. Það eru ákveðnar útgáfur af þessu sem við erum að velta fyrir okkur," segir Einar og vill ekki fara nákvæmlega út í hugmyndavinnuna sem stendur yfir hjá HSÍ. Einar játar því að vangavelturnar snúist um það hvort setja eigi upp sérstakan kveðjuleik eða kveðja eigi Ólaf í keppnisleik. Sigur á útivelli gegn Hvít-Rússum 12. júní myndi tryggja Íslendingum efsta sæti riðilsins í undankeppni EM. Því væri tækifæri til þess að bregða útaf vananum og kalla inn Ólaf sem hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Einar er þó þögull sem gröfin varðandi hvenær niðurstöðu sé að vænta. „Þegar við erum búnir að ná utan um það sem við erum að gera. Næst eru þessir leikir gegn Hvít-Rússum úti og Rúmenum heima. Þegar við höfum áttað okkur á stöðunni á þessu getum við farið að ræða þetta eitthvað," segir Einar.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni