Unnið að kveðjuleik fyrir Óla Stef Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2013 17:15 Ólafur Stefánsson Mynd/Anton „Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Töluverð umræða hefur spunnist um mögulegan kveðjuleik í kjölfar pistils sem Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, ritaði í dag. Þar stingur Víðir uppá því að Ólafur verði kvaddur með virtum þegar Íslendingar mæta Rúmenum í Laugardalshöll 16. júní í lokaleik riðilsins í undankeppni EM. „Það breytast forsendur á milli leikja. Það breyttist eitthvað í gær. Það eru ákveðnar útgáfur af þessu sem við erum að velta fyrir okkur," segir Einar og vill ekki fara nákvæmlega út í hugmyndavinnuna sem stendur yfir hjá HSÍ. Einar játar því að vangavelturnar snúist um það hvort setja eigi upp sérstakan kveðjuleik eða kveðja eigi Ólaf í keppnisleik. Sigur á útivelli gegn Hvít-Rússum 12. júní myndi tryggja Íslendingum efsta sæti riðilsins í undankeppni EM. Því væri tækifæri til þess að bregða útaf vananum og kalla inn Ólaf sem hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Einar er þó þögull sem gröfin varðandi hvenær niðurstöðu sé að vænta. „Þegar við erum búnir að ná utan um það sem við erum að gera. Næst eru þessir leikir gegn Hvít-Rússum úti og Rúmenum heima. Þegar við höfum áttað okkur á stöðunni á þessu getum við farið að ræða þetta eitthvað," segir Einar. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Sjá meira
„Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Töluverð umræða hefur spunnist um mögulegan kveðjuleik í kjölfar pistils sem Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, ritaði í dag. Þar stingur Víðir uppá því að Ólafur verði kvaddur með virtum þegar Íslendingar mæta Rúmenum í Laugardalshöll 16. júní í lokaleik riðilsins í undankeppni EM. „Það breytast forsendur á milli leikja. Það breyttist eitthvað í gær. Það eru ákveðnar útgáfur af þessu sem við erum að velta fyrir okkur," segir Einar og vill ekki fara nákvæmlega út í hugmyndavinnuna sem stendur yfir hjá HSÍ. Einar játar því að vangavelturnar snúist um það hvort setja eigi upp sérstakan kveðjuleik eða kveðja eigi Ólaf í keppnisleik. Sigur á útivelli gegn Hvít-Rússum 12. júní myndi tryggja Íslendingum efsta sæti riðilsins í undankeppni EM. Því væri tækifæri til þess að bregða útaf vananum og kalla inn Ólaf sem hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Einar er þó þögull sem gröfin varðandi hvenær niðurstöðu sé að vænta. „Þegar við erum búnir að ná utan um það sem við erum að gera. Næst eru þessir leikir gegn Hvít-Rússum úti og Rúmenum heima. Þegar við höfum áttað okkur á stöðunni á þessu getum við farið að ræða þetta eitthvað," segir Einar.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Danir komnir í gang á EM „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Sjá meira
Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. 7. apríl 2013 15:15