Birtir Húsavíkurlistann í heild sinni: "Víti til varnaðar“ 9. apríl 2013 11:18 Gísli Ásgeirsson. „Viðtalið við Reinhard Reinhardsson [fyrrverandi bæjarstjóra Húsavíkur] er dæmi um það af hverju það á að rifja svona lagað upp. Þetta er víti til varðnaðar," segir þýðandinn Gísli Ásgeirsson, en hann hefur birt nafnalistann með öllum þeim sem skrifuðu undir stuðning við dæmdan nauðgara á Húsavík árið 2000, á bloggi sínu. Það var Kastljós sem fjallaði um málið í gærkvöldi en þá steig Guðný Jóna Kristjánsdóttir læknir fram en henni var nauðgað á Húsavík þegar hún var sautján ára gömul. Nauðgari Guðnýjar var dæmdur í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgunina í Hæstarétti. Það sem vakti þó athygli var listi sem birtist í blaðinu Skránni þar sem 113 íbúar á Húsavík rituðu nöfn sín nauðgaranum og fjölskyldu hans til stuðnings. Undir stóð svo: „Mæður eiga líka syni." Gísli segist ekki hafa fengið mikil neikvæð viðbrögð við birtingu listans, sem hann segist einfaldlega hafa fundið á vefsíðunni Tímarit.is. „Ég er ekki að ljóstra neinu upp þarna sem hefur ekki áður birst," útskýrir Gísli en listinn hefur hingað til ekki legið fyrir á svo áberandi hátt. Sjálfur var Gísli að íhuga að skrifa um málið á vefsíðuna Knúz.is, síðustu jól. Þá vegna líkinda málsins við glæpinn sem var framinn í Stuebenville í Bandaríkjunum síðasta sumar. Þar brást samfélagið við með svipuðum hætti og gerðist á Húsavík. Greinin var aldrei birt að sögn Gísla vegna þess að hann hafði sjálfur verið í sambandi við Guðnýju, og fann þá að það væri ekki tímabært að fjalla um málið. Gísli bendir á að sambærileg dæmi og gerðust á Húsavík séu víða enn þann dag í dag. „Húsavík er víða en það verður samt að taka fram að það var aðeins lítill hluti af bæjarbúum sem tóku þátt í þessu. Það verður að varast að dæma alla bæjarbúa fyrir þetta," segir Gísli. Spurður hvort hann muni taka niður listann fái hann ábendingar um það svara Gísli: „Nei, það myndi ég ekki gera, enda eru þetta opinberar upplýsingar sem hafa áður birst."Hér er hægt að nálgast umfjöllun Gísla um málið. Tengdar fréttir Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42 Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira
„Viðtalið við Reinhard Reinhardsson [fyrrverandi bæjarstjóra Húsavíkur] er dæmi um það af hverju það á að rifja svona lagað upp. Þetta er víti til varðnaðar," segir þýðandinn Gísli Ásgeirsson, en hann hefur birt nafnalistann með öllum þeim sem skrifuðu undir stuðning við dæmdan nauðgara á Húsavík árið 2000, á bloggi sínu. Það var Kastljós sem fjallaði um málið í gærkvöldi en þá steig Guðný Jóna Kristjánsdóttir læknir fram en henni var nauðgað á Húsavík þegar hún var sautján ára gömul. Nauðgari Guðnýjar var dæmdur í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgunina í Hæstarétti. Það sem vakti þó athygli var listi sem birtist í blaðinu Skránni þar sem 113 íbúar á Húsavík rituðu nöfn sín nauðgaranum og fjölskyldu hans til stuðnings. Undir stóð svo: „Mæður eiga líka syni." Gísli segist ekki hafa fengið mikil neikvæð viðbrögð við birtingu listans, sem hann segist einfaldlega hafa fundið á vefsíðunni Tímarit.is. „Ég er ekki að ljóstra neinu upp þarna sem hefur ekki áður birst," útskýrir Gísli en listinn hefur hingað til ekki legið fyrir á svo áberandi hátt. Sjálfur var Gísli að íhuga að skrifa um málið á vefsíðuna Knúz.is, síðustu jól. Þá vegna líkinda málsins við glæpinn sem var framinn í Stuebenville í Bandaríkjunum síðasta sumar. Þar brást samfélagið við með svipuðum hætti og gerðist á Húsavík. Greinin var aldrei birt að sögn Gísla vegna þess að hann hafði sjálfur verið í sambandi við Guðnýju, og fann þá að það væri ekki tímabært að fjalla um málið. Gísli bendir á að sambærileg dæmi og gerðust á Húsavík séu víða enn þann dag í dag. „Húsavík er víða en það verður samt að taka fram að það var aðeins lítill hluti af bæjarbúum sem tóku þátt í þessu. Það verður að varast að dæma alla bæjarbúa fyrir þetta," segir Gísli. Spurður hvort hann muni taka niður listann fái hann ábendingar um það svara Gísli: „Nei, það myndi ég ekki gera, enda eru þetta opinberar upplýsingar sem hafa áður birst."Hér er hægt að nálgast umfjöllun Gísla um málið.
Tengdar fréttir Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42 Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira
Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42
Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20