Birtir Húsavíkurlistann í heild sinni: "Víti til varnaðar“ 9. apríl 2013 11:18 Gísli Ásgeirsson. „Viðtalið við Reinhard Reinhardsson [fyrrverandi bæjarstjóra Húsavíkur] er dæmi um það af hverju það á að rifja svona lagað upp. Þetta er víti til varðnaðar," segir þýðandinn Gísli Ásgeirsson, en hann hefur birt nafnalistann með öllum þeim sem skrifuðu undir stuðning við dæmdan nauðgara á Húsavík árið 2000, á bloggi sínu. Það var Kastljós sem fjallaði um málið í gærkvöldi en þá steig Guðný Jóna Kristjánsdóttir læknir fram en henni var nauðgað á Húsavík þegar hún var sautján ára gömul. Nauðgari Guðnýjar var dæmdur í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgunina í Hæstarétti. Það sem vakti þó athygli var listi sem birtist í blaðinu Skránni þar sem 113 íbúar á Húsavík rituðu nöfn sín nauðgaranum og fjölskyldu hans til stuðnings. Undir stóð svo: „Mæður eiga líka syni." Gísli segist ekki hafa fengið mikil neikvæð viðbrögð við birtingu listans, sem hann segist einfaldlega hafa fundið á vefsíðunni Tímarit.is. „Ég er ekki að ljóstra neinu upp þarna sem hefur ekki áður birst," útskýrir Gísli en listinn hefur hingað til ekki legið fyrir á svo áberandi hátt. Sjálfur var Gísli að íhuga að skrifa um málið á vefsíðuna Knúz.is, síðustu jól. Þá vegna líkinda málsins við glæpinn sem var framinn í Stuebenville í Bandaríkjunum síðasta sumar. Þar brást samfélagið við með svipuðum hætti og gerðist á Húsavík. Greinin var aldrei birt að sögn Gísla vegna þess að hann hafði sjálfur verið í sambandi við Guðnýju, og fann þá að það væri ekki tímabært að fjalla um málið. Gísli bendir á að sambærileg dæmi og gerðust á Húsavík séu víða enn þann dag í dag. „Húsavík er víða en það verður samt að taka fram að það var aðeins lítill hluti af bæjarbúum sem tóku þátt í þessu. Það verður að varast að dæma alla bæjarbúa fyrir þetta," segir Gísli. Spurður hvort hann muni taka niður listann fái hann ábendingar um það svara Gísli: „Nei, það myndi ég ekki gera, enda eru þetta opinberar upplýsingar sem hafa áður birst."Hér er hægt að nálgast umfjöllun Gísla um málið. Tengdar fréttir Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42 Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
„Viðtalið við Reinhard Reinhardsson [fyrrverandi bæjarstjóra Húsavíkur] er dæmi um það af hverju það á að rifja svona lagað upp. Þetta er víti til varðnaðar," segir þýðandinn Gísli Ásgeirsson, en hann hefur birt nafnalistann með öllum þeim sem skrifuðu undir stuðning við dæmdan nauðgara á Húsavík árið 2000, á bloggi sínu. Það var Kastljós sem fjallaði um málið í gærkvöldi en þá steig Guðný Jóna Kristjánsdóttir læknir fram en henni var nauðgað á Húsavík þegar hún var sautján ára gömul. Nauðgari Guðnýjar var dæmdur í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgunina í Hæstarétti. Það sem vakti þó athygli var listi sem birtist í blaðinu Skránni þar sem 113 íbúar á Húsavík rituðu nöfn sín nauðgaranum og fjölskyldu hans til stuðnings. Undir stóð svo: „Mæður eiga líka syni." Gísli segist ekki hafa fengið mikil neikvæð viðbrögð við birtingu listans, sem hann segist einfaldlega hafa fundið á vefsíðunni Tímarit.is. „Ég er ekki að ljóstra neinu upp þarna sem hefur ekki áður birst," útskýrir Gísli en listinn hefur hingað til ekki legið fyrir á svo áberandi hátt. Sjálfur var Gísli að íhuga að skrifa um málið á vefsíðuna Knúz.is, síðustu jól. Þá vegna líkinda málsins við glæpinn sem var framinn í Stuebenville í Bandaríkjunum síðasta sumar. Þar brást samfélagið við með svipuðum hætti og gerðist á Húsavík. Greinin var aldrei birt að sögn Gísla vegna þess að hann hafði sjálfur verið í sambandi við Guðnýju, og fann þá að það væri ekki tímabært að fjalla um málið. Gísli bendir á að sambærileg dæmi og gerðust á Húsavík séu víða enn þann dag í dag. „Húsavík er víða en það verður samt að taka fram að það var aðeins lítill hluti af bæjarbúum sem tóku þátt í þessu. Það verður að varast að dæma alla bæjarbúa fyrir þetta," segir Gísli. Spurður hvort hann muni taka niður listann fái hann ábendingar um það svara Gísli: „Nei, það myndi ég ekki gera, enda eru þetta opinberar upplýsingar sem hafa áður birst."Hér er hægt að nálgast umfjöllun Gísla um málið.
Tengdar fréttir Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42 Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Nauðgunin sem klauf bæjarfélag 113 einstaklingar skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu til varnar dæmdum nauðgara á Húsavík árið 2000. Málið var rifjað upp í Kastljósi í gærkvöldi. Fyrrverandi bæjarstjóri vildi lítið tjá sig vegna málsins en honum þykir þó sæta furðu að það sé dregið upp svo löngu síðar. 9. apríl 2013 09:42
Presturinn biðst afsökunar "Ég get ekki tjáð mig um einstök atriði úr okkar samtali því eðli málsins samkvæmt er ég bundinn þagnarskyldu. Ég rengi þó ekki orð hennar,“ segir Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík. 9. apríl 2013 09:20