Fimmtugir á Everest Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. mars 2013 11:39 Everest verður fyrsta stóra fjallið sem Guðmundur og Ingólfur klífa saman. Á laugardag halda fjallgöngumennirnir Guðmundur St. Maríusson og Ingólfur Geir Gissurarson til Nepal, þar sem þeir hyggjast klífa Everestfjall, hæsta fjall jarðar. Guðmundur og Ingólfur eru báðir fimmtugir og ef þeim tekst ætlunarverk sitt verða þeir elstu Íslendingar sem klifið hafa fjallið. Aðeins fjórir Íslendingar hafa komist á tindinn, en fyrstir voru Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon árið 1997. Haraldur Örn Ólafsson komst svo á tindinn árið 2002. „Við Ingólfur kynntumst í gegn um félaga minn sem fór með mér á Aconcagua árið 2008," segir Guðmundur, en Everest verður fyrsta stóra fjallið sem Guðmundur og Ingólfur klífa saman. Hvor í sínu lagi hafa þeir komist á tinda Kilimanjaro, Elbrus, Aconcagua auk nokkurra lægri tinda í Perú og Ölpunum. „Ég seldi honum þá hugmynd að við færum saman á Cho Oyu, sem er sjötta hæsta fjall í heimi, og sú ferð átti að vera farin í ágúst á síðasta ári. Við vorum búnir að æfa okkur í eitt ár fyrir ferðina, en það þarf að labba norðanmegin í gegnum Tíbet til að komast á fjallið. En Kínverjar höfðu lokað landamærunum og því var hætt við leiðangurinn. Þá kom sú hugmynd upp að skipta um fjall og setja stefnuna á Everest, og því er undirbúningurinn fyrir þessa fjallaferð búinn að standa yfir í eitt og hálft ár, en með breytingu á fjalli fyrir hálfu ári síðan."Hið ógurlega Everestfjall er 8848 metra hátt.Guðmundur viðurkennir að upplifa bæði spennu og ótta við að klífa þetta heimsfræga fjall, en mörgum hefur mistekist í gegnum tíðina að komast á tindinn. „Það er samt eiginlega nauðsynlegt svo að menn fari nógu varlega. Á svona háu fjalli verður þú alltaf að bera virðingu fyrir fjöllunum og veðrinu, og það er ekkert gefið. Alveg sama hvað þú undirbýrð þig vel, líkamlega og andlega, þá munu ytri aðstæður stjórna miklu." Guðmundur og Ingólfur ætla að halda blaðamannafund í verslun Fjallakofans kl. 17 í dag, en Fjallakofinn er styrktaraðili ferðarinnar. Á fundinum munu þeir kynna leiðangurinn og þann búnað sem þeir munu nota. Einnig munu þeir sýna ljósmyndir og myndbönd úr fyrri ferðum og eru allir velkomnir á fundinn. Vefsíða leiðangursins opnar á miðvikudag og verður á vefslóðinni www.everest2013.is Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Sjá meira
Á laugardag halda fjallgöngumennirnir Guðmundur St. Maríusson og Ingólfur Geir Gissurarson til Nepal, þar sem þeir hyggjast klífa Everestfjall, hæsta fjall jarðar. Guðmundur og Ingólfur eru báðir fimmtugir og ef þeim tekst ætlunarverk sitt verða þeir elstu Íslendingar sem klifið hafa fjallið. Aðeins fjórir Íslendingar hafa komist á tindinn, en fyrstir voru Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon árið 1997. Haraldur Örn Ólafsson komst svo á tindinn árið 2002. „Við Ingólfur kynntumst í gegn um félaga minn sem fór með mér á Aconcagua árið 2008," segir Guðmundur, en Everest verður fyrsta stóra fjallið sem Guðmundur og Ingólfur klífa saman. Hvor í sínu lagi hafa þeir komist á tinda Kilimanjaro, Elbrus, Aconcagua auk nokkurra lægri tinda í Perú og Ölpunum. „Ég seldi honum þá hugmynd að við færum saman á Cho Oyu, sem er sjötta hæsta fjall í heimi, og sú ferð átti að vera farin í ágúst á síðasta ári. Við vorum búnir að æfa okkur í eitt ár fyrir ferðina, en það þarf að labba norðanmegin í gegnum Tíbet til að komast á fjallið. En Kínverjar höfðu lokað landamærunum og því var hætt við leiðangurinn. Þá kom sú hugmynd upp að skipta um fjall og setja stefnuna á Everest, og því er undirbúningurinn fyrir þessa fjallaferð búinn að standa yfir í eitt og hálft ár, en með breytingu á fjalli fyrir hálfu ári síðan."Hið ógurlega Everestfjall er 8848 metra hátt.Guðmundur viðurkennir að upplifa bæði spennu og ótta við að klífa þetta heimsfræga fjall, en mörgum hefur mistekist í gegnum tíðina að komast á tindinn. „Það er samt eiginlega nauðsynlegt svo að menn fari nógu varlega. Á svona háu fjalli verður þú alltaf að bera virðingu fyrir fjöllunum og veðrinu, og það er ekkert gefið. Alveg sama hvað þú undirbýrð þig vel, líkamlega og andlega, þá munu ytri aðstæður stjórna miklu." Guðmundur og Ingólfur ætla að halda blaðamannafund í verslun Fjallakofans kl. 17 í dag, en Fjallakofinn er styrktaraðili ferðarinnar. Á fundinum munu þeir kynna leiðangurinn og þann búnað sem þeir munu nota. Einnig munu þeir sýna ljósmyndir og myndbönd úr fyrri ferðum og eru allir velkomnir á fundinn. Vefsíða leiðangursins opnar á miðvikudag og verður á vefslóðinni www.everest2013.is
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Erlent Fleiri fréttir Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Sjá meira