Flóðin enn ekki náð hámarki 26. febrúar 2013 09:53 Mynd úr safni. Flóðin í Hvítá og Ölfusá hafa ekki náð hámarki og varar Veðurstofan við umferð á svæðinu. Matthew James Roberts, verkefnisstjóri vatnaváreftirlits Veðurstofunnar, segir rennslið enn vera að aukast í Ölfusá við Selfoss. „Fyrir nokkrum mínútum síðan var rennslið 1150 rúmmetrar á sekúndu sem er svakalega mikið flóð. Venjulegt rennsli í Ölfusá á þessum árstíma er nokkruð hundruð rúmmetrar." Roberts segist vonast til þess að flóðið nái hámarki milli klukkan fimm og sex í dag. Mikil rigning sé á vatnasvæði Ölfusár við Langjökul og mikið vatn bíði þess að renna niður Hvítá. „Það er hættulegt að vera nálægt ánni. Við ráðleggjum fólki að halda sig fjarri og reyna ekki að sjá flóðið í návígi. Halda sig frá árbökkunum og flatlendi við ána, eins og til dæmis Auðholtshverfi," segir Roberts og segir bændur á svæðinu hafa flutt hesta sína burt frá ánni. „Þarna getur vatnið mjög auðveldlega runnið langt frá ánni á mjög stuttum tíma og þar gæti verið hætta á ferð." Ný tilkynning birtist á vef Veðurstofu Íslands um klukkan hálf tólf í dag. Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Flóðin í Hvítá og Ölfusá hafa ekki náð hámarki og varar Veðurstofan við umferð á svæðinu. Matthew James Roberts, verkefnisstjóri vatnaváreftirlits Veðurstofunnar, segir rennslið enn vera að aukast í Ölfusá við Selfoss. „Fyrir nokkrum mínútum síðan var rennslið 1150 rúmmetrar á sekúndu sem er svakalega mikið flóð. Venjulegt rennsli í Ölfusá á þessum árstíma er nokkruð hundruð rúmmetrar." Roberts segist vonast til þess að flóðið nái hámarki milli klukkan fimm og sex í dag. Mikil rigning sé á vatnasvæði Ölfusár við Langjökul og mikið vatn bíði þess að renna niður Hvítá. „Það er hættulegt að vera nálægt ánni. Við ráðleggjum fólki að halda sig fjarri og reyna ekki að sjá flóðið í návígi. Halda sig frá árbökkunum og flatlendi við ána, eins og til dæmis Auðholtshverfi," segir Roberts og segir bændur á svæðinu hafa flutt hesta sína burt frá ánni. „Þarna getur vatnið mjög auðveldlega runnið langt frá ánni á mjög stuttum tíma og þar gæti verið hætta á ferð." Ný tilkynning birtist á vef Veðurstofu Íslands um klukkan hálf tólf í dag.
Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira