Hafa fengið sendar tillögur að enskum texta 4. febrúar 2013 19:56 Eyþór Ingi ásamt unnustu sinni Soffíu og dóttur. Mynd/Valli „Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu," segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eyþór Ingi var gestur í Kastljósi í kvöld ásamt laga- og textahöfundunum Pétri Erni Guðmundssyni og Örlygi Smára. Eyþór Ingi segir ekki koma til greina að fara í klippingu fyrir lokakeppnina í Malmö í maí. „Nei, ég ætla ekki í klippingu. Það kemur ekki til greina," sagði Eyþór Ingi í viðtalinu við Kastljós. Hann segist hafa þurft að berjast fyrir hári sínu í leiksýningum í gegnum tíðina. Hann ætlar samt að vera flottur á sviðinu í Svíþjóð. „Ég er til í að raka skeggið, breyta nefinu og skera af mér bumbuna," sagði Eyþór léttur en sagði ljóst að síðu lokkarnir yrðu á sínum stað. Pétur Örn og Örlygur Smári sögðu ekki ákveðið hvort laginu „Ég á líf" yrði snúið yfir á ensku fyrir lokakeppnina eða ekki. „Það verður bara að koma í ljós," sögðu þeir félagar sem hafa fengið fimm tillögur að enskum texta sendar frá utanaðkomandi aðilum. „Það er ekki hægt að fá betra hrós en að fólk komi til manns með tillögur að enskum texta," sagði Pétur Örn. Þeir félagar hafa til 15. mars til þess að vinna með lagið en þá rennur skilafrestur út fyrir lokakeppnina. „Annars erum við ánægðir með lagið eins og það er. Við skoðum það þó og sjáum hvort við getum bætt það eitthvað," sagði Örlygur Smári. Tengdar fréttir Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
„Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu," segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eyþór Ingi var gestur í Kastljósi í kvöld ásamt laga- og textahöfundunum Pétri Erni Guðmundssyni og Örlygi Smára. Eyþór Ingi segir ekki koma til greina að fara í klippingu fyrir lokakeppnina í Malmö í maí. „Nei, ég ætla ekki í klippingu. Það kemur ekki til greina," sagði Eyþór Ingi í viðtalinu við Kastljós. Hann segist hafa þurft að berjast fyrir hári sínu í leiksýningum í gegnum tíðina. Hann ætlar samt að vera flottur á sviðinu í Svíþjóð. „Ég er til í að raka skeggið, breyta nefinu og skera af mér bumbuna," sagði Eyþór léttur en sagði ljóst að síðu lokkarnir yrðu á sínum stað. Pétur Örn og Örlygur Smári sögðu ekki ákveðið hvort laginu „Ég á líf" yrði snúið yfir á ensku fyrir lokakeppnina eða ekki. „Það verður bara að koma í ljós," sögðu þeir félagar sem hafa fengið fimm tillögur að enskum texta sendar frá utanaðkomandi aðilum. „Það er ekki hægt að fá betra hrós en að fólk komi til manns með tillögur að enskum texta," sagði Pétur Örn. Þeir félagar hafa til 15. mars til þess að vinna með lagið en þá rennur skilafrestur út fyrir lokakeppnina. „Annars erum við ánægðir með lagið eins og það er. Við skoðum það þó og sjáum hvort við getum bætt það eitthvað," sagði Örlygur Smári.
Tengdar fréttir Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent