Hafa fengið sendar tillögur að enskum texta 4. febrúar 2013 19:56 Eyþór Ingi ásamt unnustu sinni Soffíu og dóttur. Mynd/Valli „Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu," segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eyþór Ingi var gestur í Kastljósi í kvöld ásamt laga- og textahöfundunum Pétri Erni Guðmundssyni og Örlygi Smára. Eyþór Ingi segir ekki koma til greina að fara í klippingu fyrir lokakeppnina í Malmö í maí. „Nei, ég ætla ekki í klippingu. Það kemur ekki til greina," sagði Eyþór Ingi í viðtalinu við Kastljós. Hann segist hafa þurft að berjast fyrir hári sínu í leiksýningum í gegnum tíðina. Hann ætlar samt að vera flottur á sviðinu í Svíþjóð. „Ég er til í að raka skeggið, breyta nefinu og skera af mér bumbuna," sagði Eyþór léttur en sagði ljóst að síðu lokkarnir yrðu á sínum stað. Pétur Örn og Örlygur Smári sögðu ekki ákveðið hvort laginu „Ég á líf" yrði snúið yfir á ensku fyrir lokakeppnina eða ekki. „Það verður bara að koma í ljós," sögðu þeir félagar sem hafa fengið fimm tillögur að enskum texta sendar frá utanaðkomandi aðilum. „Það er ekki hægt að fá betra hrós en að fólk komi til manns með tillögur að enskum texta," sagði Pétur Örn. Þeir félagar hafa til 15. mars til þess að vinna með lagið en þá rennur skilafrestur út fyrir lokakeppnina. „Annars erum við ánægðir með lagið eins og það er. Við skoðum það þó og sjáum hvort við getum bætt það eitthvað," sagði Örlygur Smári. Tengdar fréttir Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
„Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu," segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eyþór Ingi var gestur í Kastljósi í kvöld ásamt laga- og textahöfundunum Pétri Erni Guðmundssyni og Örlygi Smára. Eyþór Ingi segir ekki koma til greina að fara í klippingu fyrir lokakeppnina í Malmö í maí. „Nei, ég ætla ekki í klippingu. Það kemur ekki til greina," sagði Eyþór Ingi í viðtalinu við Kastljós. Hann segist hafa þurft að berjast fyrir hári sínu í leiksýningum í gegnum tíðina. Hann ætlar samt að vera flottur á sviðinu í Svíþjóð. „Ég er til í að raka skeggið, breyta nefinu og skera af mér bumbuna," sagði Eyþór léttur en sagði ljóst að síðu lokkarnir yrðu á sínum stað. Pétur Örn og Örlygur Smári sögðu ekki ákveðið hvort laginu „Ég á líf" yrði snúið yfir á ensku fyrir lokakeppnina eða ekki. „Það verður bara að koma í ljós," sögðu þeir félagar sem hafa fengið fimm tillögur að enskum texta sendar frá utanaðkomandi aðilum. „Það er ekki hægt að fá betra hrós en að fólk komi til manns með tillögur að enskum texta," sagði Pétur Örn. Þeir félagar hafa til 15. mars til þess að vinna með lagið en þá rennur skilafrestur út fyrir lokakeppnina. „Annars erum við ánægðir með lagið eins og það er. Við skoðum það þó og sjáum hvort við getum bætt það eitthvað," sagði Örlygur Smári.
Tengdar fréttir Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00