Segja mælingar ASÍ villandi fyrir neytendur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2013 13:13 Gunnar Ingi Sigurðsson Forsvarsmenn Hagkaups hafa ákveðið að hætta þátttöku í verðkönnunum Alþýðusambands Íslands, ASÍ. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að ákvörðunin hafi verið tekin eftir árangurslausar athugasemdir við framkvæmd og framsetningu þeirra um langt skeið. ASÍ hefur undanfarin ár fylgst með vöruverði í verslunum hér á landi. Eftirlitið fer þannig fram að starfsmenn á vegum stofnunarinnar fara í verslanir og kanna vöruverð. Forsvarsmönnum fyrirtækja er ekki tilkynnt um tímasetningu eftirlitsferða ASÍ. „Við höfum bent ASÍ á að mælingar samtakanna séu algjörlega ómarktækar þar sem þær eru ekki að mæla markaðinn í heild, heldur nánast eingöngu lágvöruverðsmarkaðinn og þar með villandi fyrir neytendur en okkur er varla svarað, hvað þá að tekið sé tillit til athugasemda okkar," segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups í fréttatilkynningunni. Gunnar Ingi bendir á að fjöldi verslana taki ekki þátt í könnuninni sem skekki myndina verulega. Verslanirnar Nóatún, Kostur og Víðir neituðu þátttöku í síðustu könnun sem fram fór í desember. Í fréttatilkynningunni segir Gunnar Ingi að Samkaup Úrval, Strax, Þín verslun, 10-11 og Melabúðin hafi einnig ýmist dregið sig úr verðkönnuninni eða verð sé ekki kannað þar af hálfu ASÍ. „Við vitum fullvel að vöruverð í Hagkaupi er mun lægra en hjá fjölda verslana sem ekki taka þátt en samt slær ASÍ því upp í fyrirsögnum að við séum dýrastir. Það getum við aldrei sætt okkur við," segir Gunnar Ingi. Gunnar Ingi segir Hagkaup til í samstarf og áframhaldandi þátttöku í verðkönnunum ASÍ en ekki á röngum forsendum þar sem sannleikurinn sé afbakaður. „Við verðum því miður að bætast í sívaxandi hóp verslana sem hefur fengið nóg af slælegum vinnubrögðum ASÍ og segir skilið við þessar kannanir," segir Gunnar Ingi í fréttatilkynningunni. Hana má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Forsvarsmenn Hagkaups hafa ákveðið að hætta þátttöku í verðkönnunum Alþýðusambands Íslands, ASÍ. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að ákvörðunin hafi verið tekin eftir árangurslausar athugasemdir við framkvæmd og framsetningu þeirra um langt skeið. ASÍ hefur undanfarin ár fylgst með vöruverði í verslunum hér á landi. Eftirlitið fer þannig fram að starfsmenn á vegum stofnunarinnar fara í verslanir og kanna vöruverð. Forsvarsmönnum fyrirtækja er ekki tilkynnt um tímasetningu eftirlitsferða ASÍ. „Við höfum bent ASÍ á að mælingar samtakanna séu algjörlega ómarktækar þar sem þær eru ekki að mæla markaðinn í heild, heldur nánast eingöngu lágvöruverðsmarkaðinn og þar með villandi fyrir neytendur en okkur er varla svarað, hvað þá að tekið sé tillit til athugasemda okkar," segir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups í fréttatilkynningunni. Gunnar Ingi bendir á að fjöldi verslana taki ekki þátt í könnuninni sem skekki myndina verulega. Verslanirnar Nóatún, Kostur og Víðir neituðu þátttöku í síðustu könnun sem fram fór í desember. Í fréttatilkynningunni segir Gunnar Ingi að Samkaup Úrval, Strax, Þín verslun, 10-11 og Melabúðin hafi einnig ýmist dregið sig úr verðkönnuninni eða verð sé ekki kannað þar af hálfu ASÍ. „Við vitum fullvel að vöruverð í Hagkaupi er mun lægra en hjá fjölda verslana sem ekki taka þátt en samt slær ASÍ því upp í fyrirsögnum að við séum dýrastir. Það getum við aldrei sætt okkur við," segir Gunnar Ingi. Gunnar Ingi segir Hagkaup til í samstarf og áframhaldandi þátttöku í verðkönnunum ASÍ en ekki á röngum forsendum þar sem sannleikurinn sé afbakaður. „Við verðum því miður að bætast í sívaxandi hóp verslana sem hefur fengið nóg af slælegum vinnubrögðum ASÍ og segir skilið við þessar kannanir," segir Gunnar Ingi í fréttatilkynningunni. Hana má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira