Sjálfstæðismenn funda um mögulega vantrauststillögu Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 30. janúar 2013 12:07 Sjálfstæðismenn funda um möguleika á að leggja fram vantrauststillögu á hendur Steingrími J Sigfússyni atvinnuvegaráðherra í dag. Stjórnmálafræðingur segir umræðu um vantraust geta veikt ríkisstjórnina enn frekar jafnvel þótt tillagan verði ekki samþykkt. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn hafi um nokkurt skeið velt fyrir sér möguleikanum á því að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina en eftir að Jón Bjarnason sagði sig úr þingflokki vinstri grænna í síðustu viku er stjórnin einungis með þrjátíu þingmenn sem er tveimur mönnum frá lágmarksþingmeirihluta. Þá þykir þingmönnum þessarra flokka viðbrögð ríkisstjórnarinnar og þá sérstaklega Steingríms J Sigfússonar atvinnuvegaráðherra gefa tilefni til þess að tími sé kominn til þess að leggja fram vantraust. Meðal sjálfstæðismanna er einnig rætt að leggja fram vantraust einungis á einn ráðherra, Steingrím J, en ekki ríkisstjórnina í heild sinni. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur sagði í samtali við fréttastofu í morgun að slíkt hafa tíðkast í gegnum tíðina þegar ákveðin deilumál koma upp en slíkt sé ekki algengt og hafi einungis einu sinni verið samþykkt árið 1911. Þá segir Stefanía ólíkelgt að vantrauststillaga yrði samþykkt svo stuttu fyrir þinglok sérstaklega þar sem þingmenn Hreyfingarinnar muni að öllum líkindum ekki vilja slíta þingi strax áður en stjórnarskrár málið hefur verið afgreitt. Hins vegar geti umræða um vantraust veikt ríkisstjórnina enn frekar eins og gerðist þegar síðasta vantrauststillaga var lögð fram af Bjarna Benediktssyni í apríl 2011 en þá gekk Ásmundur Einar Daðason úr þingflokki vinstri grænna og í þingflokk framsóknarflokksins. Þá sé óvíst hvenær kosningar yrðu haldnar ef vantraust yrði samþykkt og hvort að ríkisstjórnin myndi sitja þangað til, þar af leiðandi sé margt sem þurfi að skýra áður en tillagan er lögð fram. Þingflokkur sjálfstæðismanna fundar nú eftir hádegi og mun þá samkvæmt heimildum fréttastofu möguleg vantrauststillaga verða rædd. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Sjálfstæðismenn funda um möguleika á að leggja fram vantrauststillögu á hendur Steingrími J Sigfússyni atvinnuvegaráðherra í dag. Stjórnmálafræðingur segir umræðu um vantraust geta veikt ríkisstjórnina enn frekar jafnvel þótt tillagan verði ekki samþykkt. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn hafi um nokkurt skeið velt fyrir sér möguleikanum á því að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina en eftir að Jón Bjarnason sagði sig úr þingflokki vinstri grænna í síðustu viku er stjórnin einungis með þrjátíu þingmenn sem er tveimur mönnum frá lágmarksþingmeirihluta. Þá þykir þingmönnum þessarra flokka viðbrögð ríkisstjórnarinnar og þá sérstaklega Steingríms J Sigfússonar atvinnuvegaráðherra gefa tilefni til þess að tími sé kominn til þess að leggja fram vantraust. Meðal sjálfstæðismanna er einnig rætt að leggja fram vantraust einungis á einn ráðherra, Steingrím J, en ekki ríkisstjórnina í heild sinni. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur sagði í samtali við fréttastofu í morgun að slíkt hafa tíðkast í gegnum tíðina þegar ákveðin deilumál koma upp en slíkt sé ekki algengt og hafi einungis einu sinni verið samþykkt árið 1911. Þá segir Stefanía ólíkelgt að vantrauststillaga yrði samþykkt svo stuttu fyrir þinglok sérstaklega þar sem þingmenn Hreyfingarinnar muni að öllum líkindum ekki vilja slíta þingi strax áður en stjórnarskrár málið hefur verið afgreitt. Hins vegar geti umræða um vantraust veikt ríkisstjórnina enn frekar eins og gerðist þegar síðasta vantrauststillaga var lögð fram af Bjarna Benediktssyni í apríl 2011 en þá gekk Ásmundur Einar Daðason úr þingflokki vinstri grænna og í þingflokk framsóknarflokksins. Þá sé óvíst hvenær kosningar yrðu haldnar ef vantraust yrði samþykkt og hvort að ríkisstjórnin myndi sitja þangað til, þar af leiðandi sé margt sem þurfi að skýra áður en tillagan er lögð fram. Þingflokkur sjálfstæðismanna fundar nú eftir hádegi og mun þá samkvæmt heimildum fréttastofu möguleg vantrauststillaga verða rædd.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira