Makríllinn á ekki að fá að éta frítt í lögsögu Íslands Kristján Már Unnarsson skrifar 24. janúar 2013 19:19 Makríldeila Íslendinga er komin í alþjóðlegt sviðsljós sem helsta dæmi um árekstra sem verða á milli ríkja vegna hlýnunar hafsins. Ræða Steingríms J. Sigfússonar á Norðurslóðaráðstefnu í Noregi vakti mikla athygli og sjálfur telur hann málstað Íslands styrkjast þegar deilan er sett í þetta samhengi. Ráðstefnan stendur yfir alla þessa viku í Tromsö og sækja hana um eitt þúsund manns, þeirra á meðal utanríkisráðherrar Noregs og Svíþjóðar, Espen Barth Eide og Carl Bildt, og sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, Maria Damanaki. Í ræðum hafa áhrifamenn fagnað því að engin alvarleg deilumál séu milli þjóða um Norðurslóðir. Eitt dæmi hefur mönnum þó orðið tíðrætt um en það er makríldeilan og margir virðast telja Íslendinga vera helstu friðarspillana. Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra, fulltrúi íslenskra stjórnvalda, fékk því mikla athygli meðal þeirra eitthundrað fréttamanna sem sækja ráðstefnuna og þeir sátu um að taka við hann viðtöl. Í ræðu sinni tengdi hann makríldeiluna við hlýnun á Norðurslóðum. Steingrímur sýndi með myndum hvernig hlýnun hafsins hefði breytt göngmynstri fisktegunda og vakti kátínu þegar hann sagði að makríllinn ætti ekki að fá að éta frítt í lögsögu Íslands. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, lýsti Steingrímur þeirri tilfinningu sinni að staða Íslands hefði verið að styrkjast á undanförnum mánuðum. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Makríldeila Íslendinga er komin í alþjóðlegt sviðsljós sem helsta dæmi um árekstra sem verða á milli ríkja vegna hlýnunar hafsins. Ræða Steingríms J. Sigfússonar á Norðurslóðaráðstefnu í Noregi vakti mikla athygli og sjálfur telur hann málstað Íslands styrkjast þegar deilan er sett í þetta samhengi. Ráðstefnan stendur yfir alla þessa viku í Tromsö og sækja hana um eitt þúsund manns, þeirra á meðal utanríkisráðherrar Noregs og Svíþjóðar, Espen Barth Eide og Carl Bildt, og sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins, Maria Damanaki. Í ræðum hafa áhrifamenn fagnað því að engin alvarleg deilumál séu milli þjóða um Norðurslóðir. Eitt dæmi hefur mönnum þó orðið tíðrætt um en það er makríldeilan og margir virðast telja Íslendinga vera helstu friðarspillana. Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra, fulltrúi íslenskra stjórnvalda, fékk því mikla athygli meðal þeirra eitthundrað fréttamanna sem sækja ráðstefnuna og þeir sátu um að taka við hann viðtöl. Í ræðu sinni tengdi hann makríldeiluna við hlýnun á Norðurslóðum. Steingrímur sýndi með myndum hvernig hlýnun hafsins hefði breytt göngmynstri fisktegunda og vakti kátínu þegar hann sagði að makríllinn ætti ekki að fá að éta frítt í lögsögu Íslands. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan, lýsti Steingrímur þeirri tilfinningu sinni að staða Íslands hefði verið að styrkjast á undanförnum mánuðum.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira