Óskarsverðlaunadraumurinn enn á lífi Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 10. janúar 2013 20:51 Kvikmyndin Djúpið í leikstjórn Baltasars Kormáks hlaut ekki tilnefningu til Óskarsverðlaunanna í ár. Baltasar segir það vissulega vonbrigði að hljóta ekki tilnefningu en myndin hafi fengið mikla athygli fyrir að komast svona langt. Kvikmyndin Djúpið var meðal þeirra níu erlendu mynda sem komust í gegnum niðurskurð og áttu möguleika á að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Margir Íslendingar biðu því spenntir eftir blaðamannafundi Akademíunnar í dag að sjá hvaða erlendu myndir urðu fyrir valinu. Djúpið var hins vegar ekki á meðal þeirra fimm mynda sem fengu tilnefningu þetta árið, en Austurríska myndin Amour fékk bæði tilnefningu sem besta myndin og besta erlenda myndin. „Að einhverju leyti eru auðvitað alltaf vonbrigði ef maður kemst ekki lengra en ég hef nú ekki séð hinar myndirnar þannig ég á erfitt með að segja til um við hvað ég var að keppa," segir Baltasar Kormákur. Hann segir óskarsverðlaunadrauminn enn á lífi og það gangi vonandi betur næst. þetta er valið úr þúsundum mynda, sem verða svo 71 og svo 9, það hefur vakið athygli á myndinni og hún er að fara ansi víða þannig að þeim tilgangi hefur verið náð, auðvitað hefði verið gaman að komast lengra og fa´enn meiri athygli en svona er þetta, myndin er rétt að byrja þetta er bara einn af mörgum áföngum fyrir hana Tengdar fréttir Framhaldið af Breaking Dawn verst allra - Razzie tilnefningarnar í heild sinni Líklegt þykir að framhald myndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn fái flest verðlaunin á Razzie verðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Þetta eru umdeild hlutskipti því að um er að ræða skammarverðlaun fyrir verstu mynd. Búið er að kynna tilnefningar en myndin er tilnefnd í flokknum Versta mynd, versti leikari, versta leikkona og versti leikstjóri svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunin verða svo afhent nokkrum dögum eftir að Razzie verða afhent, en tilnefningar til þeirra verðlauna verða kynntar á morgun. 9. janúar 2013 10:01 Mynd Spielbergs með flestar tilnefningar Kvikmynd Stevens Spielberg, Lincoln, hlaut flestar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna að þessu sinni. Alls voru það tólf tilnefningar. Life of Pi, mynd Angs Lee hlaut 11 tilnefningar og Silver Lining Playbook hlaut tilnefningar í sex helstu flokkum. 10. janúar 2013 15:05 Lincoln með 10 Bafta-tilnefningar - Bond með átta Lincoln fékk flestar tilnefningar til bresku Bafta-verðlaunanna, eða tíu talsins, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikarann, Daniel Day-Lewis. Athygli vekur að leikstjóri myndarinnar, Steven Spielberg, hlaut ekki tilnefningu sem besti leikstjórinn. 10. janúar 2013 12:30 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þær kvikmyndir sem hlotið hafa tilnefningu til Óskarsverðlauna voru kynntar í Bandaríkjunum í dag. Stórmynd Steven Spielbergs, Lincoln, fékk tólf tilnefningar. 10. janúar 2013 20:41 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Kvikmyndin Djúpið í leikstjórn Baltasars Kormáks hlaut ekki tilnefningu til Óskarsverðlaunanna í ár. Baltasar segir það vissulega vonbrigði að hljóta ekki tilnefningu en myndin hafi fengið mikla athygli fyrir að komast svona langt. Kvikmyndin Djúpið var meðal þeirra níu erlendu mynda sem komust í gegnum niðurskurð og áttu möguleika á að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Margir Íslendingar biðu því spenntir eftir blaðamannafundi Akademíunnar í dag að sjá hvaða erlendu myndir urðu fyrir valinu. Djúpið var hins vegar ekki á meðal þeirra fimm mynda sem fengu tilnefningu þetta árið, en Austurríska myndin Amour fékk bæði tilnefningu sem besta myndin og besta erlenda myndin. „Að einhverju leyti eru auðvitað alltaf vonbrigði ef maður kemst ekki lengra en ég hef nú ekki séð hinar myndirnar þannig ég á erfitt með að segja til um við hvað ég var að keppa," segir Baltasar Kormákur. Hann segir óskarsverðlaunadrauminn enn á lífi og það gangi vonandi betur næst. þetta er valið úr þúsundum mynda, sem verða svo 71 og svo 9, það hefur vakið athygli á myndinni og hún er að fara ansi víða þannig að þeim tilgangi hefur verið náð, auðvitað hefði verið gaman að komast lengra og fa´enn meiri athygli en svona er þetta, myndin er rétt að byrja þetta er bara einn af mörgum áföngum fyrir hana
Tengdar fréttir Framhaldið af Breaking Dawn verst allra - Razzie tilnefningarnar í heild sinni Líklegt þykir að framhald myndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn fái flest verðlaunin á Razzie verðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Þetta eru umdeild hlutskipti því að um er að ræða skammarverðlaun fyrir verstu mynd. Búið er að kynna tilnefningar en myndin er tilnefnd í flokknum Versta mynd, versti leikari, versta leikkona og versti leikstjóri svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunin verða svo afhent nokkrum dögum eftir að Razzie verða afhent, en tilnefningar til þeirra verðlauna verða kynntar á morgun. 9. janúar 2013 10:01 Mynd Spielbergs með flestar tilnefningar Kvikmynd Stevens Spielberg, Lincoln, hlaut flestar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna að þessu sinni. Alls voru það tólf tilnefningar. Life of Pi, mynd Angs Lee hlaut 11 tilnefningar og Silver Lining Playbook hlaut tilnefningar í sex helstu flokkum. 10. janúar 2013 15:05 Lincoln með 10 Bafta-tilnefningar - Bond með átta Lincoln fékk flestar tilnefningar til bresku Bafta-verðlaunanna, eða tíu talsins, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikarann, Daniel Day-Lewis. Athygli vekur að leikstjóri myndarinnar, Steven Spielberg, hlaut ekki tilnefningu sem besti leikstjórinn. 10. janúar 2013 12:30 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þær kvikmyndir sem hlotið hafa tilnefningu til Óskarsverðlauna voru kynntar í Bandaríkjunum í dag. Stórmynd Steven Spielbergs, Lincoln, fékk tólf tilnefningar. 10. janúar 2013 20:41 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Framhaldið af Breaking Dawn verst allra - Razzie tilnefningarnar í heild sinni Líklegt þykir að framhald myndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn fái flest verðlaunin á Razzie verðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Þetta eru umdeild hlutskipti því að um er að ræða skammarverðlaun fyrir verstu mynd. Búið er að kynna tilnefningar en myndin er tilnefnd í flokknum Versta mynd, versti leikari, versta leikkona og versti leikstjóri svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunin verða svo afhent nokkrum dögum eftir að Razzie verða afhent, en tilnefningar til þeirra verðlauna verða kynntar á morgun. 9. janúar 2013 10:01
Mynd Spielbergs með flestar tilnefningar Kvikmynd Stevens Spielberg, Lincoln, hlaut flestar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna að þessu sinni. Alls voru það tólf tilnefningar. Life of Pi, mynd Angs Lee hlaut 11 tilnefningar og Silver Lining Playbook hlaut tilnefningar í sex helstu flokkum. 10. janúar 2013 15:05
Lincoln með 10 Bafta-tilnefningar - Bond með átta Lincoln fékk flestar tilnefningar til bresku Bafta-verðlaunanna, eða tíu talsins, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikarann, Daniel Day-Lewis. Athygli vekur að leikstjóri myndarinnar, Steven Spielberg, hlaut ekki tilnefningu sem besti leikstjórinn. 10. janúar 2013 12:30
Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þær kvikmyndir sem hlotið hafa tilnefningu til Óskarsverðlauna voru kynntar í Bandaríkjunum í dag. Stórmynd Steven Spielbergs, Lincoln, fékk tólf tilnefningar. 10. janúar 2013 20:41