Framhaldið af Breaking Dawn verst allra - Razzie tilnefningarnar í heild sinni Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. janúar 2013 10:01 Líklegt þykir að framhald myndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn fái flest verðlaunin á Razzie verðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Þetta eru umdeild hlutskipti því að um er að ræða skammarverðlaun fyrir verstu mynd. Búið er að kynna tilnefningar en myndin er tilnefnd í flokknum Versta mynd, versti leikari, versta leikkona og versti leikstjóri svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunin verða svo afhent nokkrum dögum eftir að Razzie verða afhent, en tilnefningar til þeirra verðlauna verða kynntar á morgun. Versta mynd Battleship The Oogieloves in Big Balloon Adventure That's My Boy A Thousand Words The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Versti leikstjóri Sean Anders - That's My Boy Peter Berg - Battleship Bill Condon - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry - Good Deeds / Madea's Witness Protection John Putch - Atlas Shrugged: Part II Versta leikkonan Katherine Heigl - One for the Money Milla Jovovich - Resident Evil: Retribution Tyler Perry - Madea's Witness Protection Kristen Stewart - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II / Snow White and the Huntsman Barbra Streisand - The Guilt Trip Versti leikarinn Nicolas Cage - Ghost Rider 2: Spirit of Vengeance / Seeking Justice Eddie Murphy - A Thousand Words Robert Pattinson - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry - Alex Cross / Good Deeds Adam Sandler - That's My Boy Versta leikkona í aukahlutverki Jessica Biel - Playing For Keeps / Total Recall Brooklyn Decker - Battleship / What to Expect When You're Expecting Ashley Greene - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Jennifer Lopez - What to Expect When You're Expecting Rihanna - Battleship Versti leikari í aukahlutverki David Hasselhoff - Pirannha 3-DD Taylor Lautner - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Liam Neeson - Battleship / Wrath of the Titans Nick Swardson - That's My Boy Vanilla Ice - That's My Boy Versti leikarahópur Battleship The Oogieloves in Big Balloon Adventure That's My Boy The Twilight Saga: Eclipsed Part II Madea's Witness Protection Versta handrit Atlas Shrugged Part II Battleship That's My Boy A Thousand Words The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Versta endurgerð, framhaldsmynd eða stæling Ghost Rider 2: Spirit of Vengeance Pirannha 3-DD Red Dawn Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Madea's Witness Protection Versta parið Hvaða tveir meðlimir Jersy Shore í The Three Stooges Mackenzie Foy og Taylor Lautner í The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Robert Pattinson og Kristen Stewart í The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry og dragdrottningin hans í Madea's Witness Protection Adam Sandler og Andy Samberg, Leighton Meester, eða Susan Sarandon í That's My Boy Menning Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Líklegt þykir að framhald myndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn fái flest verðlaunin á Razzie verðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Þetta eru umdeild hlutskipti því að um er að ræða skammarverðlaun fyrir verstu mynd. Búið er að kynna tilnefningar en myndin er tilnefnd í flokknum Versta mynd, versti leikari, versta leikkona og versti leikstjóri svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunin verða svo afhent nokkrum dögum eftir að Razzie verða afhent, en tilnefningar til þeirra verðlauna verða kynntar á morgun. Versta mynd Battleship The Oogieloves in Big Balloon Adventure That's My Boy A Thousand Words The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Versti leikstjóri Sean Anders - That's My Boy Peter Berg - Battleship Bill Condon - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry - Good Deeds / Madea's Witness Protection John Putch - Atlas Shrugged: Part II Versta leikkonan Katherine Heigl - One for the Money Milla Jovovich - Resident Evil: Retribution Tyler Perry - Madea's Witness Protection Kristen Stewart - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II / Snow White and the Huntsman Barbra Streisand - The Guilt Trip Versti leikarinn Nicolas Cage - Ghost Rider 2: Spirit of Vengeance / Seeking Justice Eddie Murphy - A Thousand Words Robert Pattinson - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry - Alex Cross / Good Deeds Adam Sandler - That's My Boy Versta leikkona í aukahlutverki Jessica Biel - Playing For Keeps / Total Recall Brooklyn Decker - Battleship / What to Expect When You're Expecting Ashley Greene - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Jennifer Lopez - What to Expect When You're Expecting Rihanna - Battleship Versti leikari í aukahlutverki David Hasselhoff - Pirannha 3-DD Taylor Lautner - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Liam Neeson - Battleship / Wrath of the Titans Nick Swardson - That's My Boy Vanilla Ice - That's My Boy Versti leikarahópur Battleship The Oogieloves in Big Balloon Adventure That's My Boy The Twilight Saga: Eclipsed Part II Madea's Witness Protection Versta handrit Atlas Shrugged Part II Battleship That's My Boy A Thousand Words The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Versta endurgerð, framhaldsmynd eða stæling Ghost Rider 2: Spirit of Vengeance Pirannha 3-DD Red Dawn Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Madea's Witness Protection Versta parið Hvaða tveir meðlimir Jersy Shore í The Three Stooges Mackenzie Foy og Taylor Lautner í The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Robert Pattinson og Kristen Stewart í The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry og dragdrottningin hans í Madea's Witness Protection Adam Sandler og Andy Samberg, Leighton Meester, eða Susan Sarandon í That's My Boy
Menning Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira