Innlent

Jóhanna verður í heiðurssæti á lista Samfylkingarinnar

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra verður í heiðurssæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Það verða þau Össur Skarphéðinsson og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sem leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum í komandi þingkosningum.

Í tilkynningu segir að fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti með lófaklappi framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmum í komandi alþingiskosningum á fundi sínum sem stendur yfir. Annars eru listarnir svona:

Reykjavíkurkjördæmi norður

1 Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra

2 Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður

3 Skúli Helgason, alþingismaður

4 Anna Margrét Guðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi

5 Teitur Atlason, kennari

6 Hrafnhildur Ragnarsdóttir, formaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

7 Sindri Snær Einarsson, verkefnastjóri o.fl.

8 Dagbjört Hákonardóttir, formaður ungra Evrópusinna

9 Guðmundur Gunnarsson, rafiðnaðarmaður.

10 Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari

11 Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull

12 Ingibjörg Guðmundsdóttir, formaður 60+ í Reykjavík

13 Guðni Rúnar Jónasson, framkvæmdastjóri UJ

14 Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðingur

15 Torfi H. Tulinius, prófessor

16 Arna Hrönn Aradóttir, ráðgjafi

17 Kjartan Valgarðsson, formaður fultrúaráðs Samfylkingarinar í Reykjavík.

18 Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, verslunarmaður

19 Ahmed Awad, llífeyrisþegi

20 Eva Indriðadóttir, nemi

21 Dagur B. Eggertsson, læknir og borgarfulltrúi

22 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra

Reykjavíkurkjördæmi suður

1 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, alþingismaður

2 Helgi Hjörvar, alþingismaður

3 Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi.

4 Mörður Árnason, alþingismaður

5 Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður

6 Arnar Guðmundsson, aðstoðarmaður fjármálar.

7 Freyja Steingrimsdóttir, stjórnmálafræðingur

8 Höskuldur Sæmundsson, atvinnuráðgjafi/Leikari

9 Eydís Sveinbjarnardóttir, geðhjúkrunarfræðingur.

10 Sigurður R. Beck, kerfisfræðingur

11 Þorgerður L. Diðriksdóttir, formaður Fimleikasambands Íslands

12 Reynir Sigurbjörnsson, rafvirki

13 Anna María Jónsdóttir, formaður SffR

14 Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdarstjóri Samiðnar

15 Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, KaosPilot

16 Hilmar Sigurðsson, framkvæmdastjóri.

17 Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur

18 Natan Kolbeinsson, nemi

19 Falasteen Abu Libdeh, sérfræðingur

20 Gunnar Þórðarson, húsasmíðameistari.

21 Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra

22 Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis




Fleiri fréttir

Sjá meira


×