Björn mun ekki nýta sér ákvæði um framlengingu uppsagnarfrests - "viljum ekki auka á óvissuna“ 13. janúar 2013 13:35 Uppsagnir hjúkrunarfræðinga við Landspítala taka í gildi þann 1. mars næstkomandi. Hátt í 20 prósent hjúkrunarfræðinga á spítalanum hafa sagt upp störfum. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segist ekki ætla að nýta sér heimild um framlengingu uppsagnarfrests. „Við viljum ekki auka á óvissuna. Við viljum leysa þetta mál sem fyrst og sem best," sagði Björn í samtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Björn bendir á að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Landspítalinn þarf að takast á við breytingar á starfsliði sínu. „Bæði fyrir og eftir hrun var hreyfing á starfsliði okkar. Þetta er háskólasjúkrahús. Fólk fer erlendis til að mennta sig eða sækist eftir frekari sérhæfingu hjá okkur." Þá bendir Björn á að Landspítalinn sé afar gott sjúkrahús og að það sé í raun kraftaverk að starf hans sé jafn sterkt og raun ber vitni þegar litið er til niðurskurðar. „Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að halda sjó. Við skulum ekki gleyma því að þegar við lendum í þessari kreppu þá þurfum við að skera mjög mikið niður, í raun meira en aðrar ríkisstofnanir, einmitt af því að við kaupum mikið inn af vörum beint frá útlöndum." „Árið 2012 vorum við að reka spítalann fyrir átta og níu milljarða lægri upphæð en árið 2007. Það er enginn samanburður í þessum efnum. Þegar við tölum við önnur sjúkrahús á norðurlöndunum þá voru menn að berjast við að skera niður um 1 til 3 prósent. Þetta er auðvitað ótrúlegt þegar litið er til þess að höfum verið að skera niður um 23 prósent." Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira
Uppsagnir hjúkrunarfræðinga við Landspítala taka í gildi þann 1. mars næstkomandi. Hátt í 20 prósent hjúkrunarfræðinga á spítalanum hafa sagt upp störfum. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segist ekki ætla að nýta sér heimild um framlengingu uppsagnarfrests. „Við viljum ekki auka á óvissuna. Við viljum leysa þetta mál sem fyrst og sem best," sagði Björn í samtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Björn bendir á að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Landspítalinn þarf að takast á við breytingar á starfsliði sínu. „Bæði fyrir og eftir hrun var hreyfing á starfsliði okkar. Þetta er háskólasjúkrahús. Fólk fer erlendis til að mennta sig eða sækist eftir frekari sérhæfingu hjá okkur." Þá bendir Björn á að Landspítalinn sé afar gott sjúkrahús og að það sé í raun kraftaverk að starf hans sé jafn sterkt og raun ber vitni þegar litið er til niðurskurðar. „Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að halda sjó. Við skulum ekki gleyma því að þegar við lendum í þessari kreppu þá þurfum við að skera mjög mikið niður, í raun meira en aðrar ríkisstofnanir, einmitt af því að við kaupum mikið inn af vörum beint frá útlöndum." „Árið 2012 vorum við að reka spítalann fyrir átta og níu milljarða lægri upphæð en árið 2007. Það er enginn samanburður í þessum efnum. Þegar við tölum við önnur sjúkrahús á norðurlöndunum þá voru menn að berjast við að skera niður um 1 til 3 prósent. Þetta er auðvitað ótrúlegt þegar litið er til þess að höfum verið að skera niður um 23 prósent."
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Sjá meira