Fyrrverandi sendiherra: Stígið varlega til jarðar í samskiptum við Kína Höskuldur Kári Schram skrifar 19. janúar 2013 18:56 Einn reyndasti sendiherra Íslands segir að stjórnvöld eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Kínverja sem á síðustu árum hafi stóraukið umsvif sín á Norðurslóðum. Einar Benediktsson starfaði í utanríkisþjónustunni í tæpa fjóra áratugi og var meðal annars sendiherra Í París, London og Washington. Hann kom að undirbúningi að inngöngu Íslands í EFTA og starfaði einnig fyrir Ísland þegar samið var um EES-samninginn. Einar skrifaði grein í Morgunblaðið í vikunni þar sem hann bendir á það hvernig valdajafnvægið í heiminum sé smám saman að færast til Asíu. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir þessum breytingum. „Ég bendi á þann mikla þunga í breytingunum sem er sá að Kína verður þetta mikla efnahagsveldi - og náttúrulega herveldi - og það sem ég segi er það að þeirra hagsmunir núna eru allt aðrir en þeir voru," segir Einar. Einar talar um hið nýja heimsveldi í þessum skilningi. Kínverjar hafi sýnt Íslandi mikinn áhuga og nefnir hann heimsókn Wen Jiabo, forsætisráðherra Kína, á síðasta ári í þessu sambandi. „Það er nú heyrir til stórtíðinda og er með ólíkindum að forsætisráðherra núna, stærsta efnahagsveldis heims - sem að Kína varð á síðasta ári - skuli koma til Íslands með hundrað manna fylgdarlið áður en stærri Evrópuríki eru sótt heim - þar sem þeir hafa meiri hagsmuna að gæta efnahagslega. Og þetta með ísbrjótinn sömuleiðis, þeir eru að sýna að þeir eru á svæðinu, og ætla sér að vera þar," segir Einar að lokum. Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Einn reyndasti sendiherra Íslands segir að stjórnvöld eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Kínverja sem á síðustu árum hafi stóraukið umsvif sín á Norðurslóðum. Einar Benediktsson starfaði í utanríkisþjónustunni í tæpa fjóra áratugi og var meðal annars sendiherra Í París, London og Washington. Hann kom að undirbúningi að inngöngu Íslands í EFTA og starfaði einnig fyrir Ísland þegar samið var um EES-samninginn. Einar skrifaði grein í Morgunblaðið í vikunni þar sem hann bendir á það hvernig valdajafnvægið í heiminum sé smám saman að færast til Asíu. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir þessum breytingum. „Ég bendi á þann mikla þunga í breytingunum sem er sá að Kína verður þetta mikla efnahagsveldi - og náttúrulega herveldi - og það sem ég segi er það að þeirra hagsmunir núna eru allt aðrir en þeir voru," segir Einar. Einar talar um hið nýja heimsveldi í þessum skilningi. Kínverjar hafi sýnt Íslandi mikinn áhuga og nefnir hann heimsókn Wen Jiabo, forsætisráðherra Kína, á síðasta ári í þessu sambandi. „Það er nú heyrir til stórtíðinda og er með ólíkindum að forsætisráðherra núna, stærsta efnahagsveldis heims - sem að Kína varð á síðasta ári - skuli koma til Íslands með hundrað manna fylgdarlið áður en stærri Evrópuríki eru sótt heim - þar sem þeir hafa meiri hagsmuna að gæta efnahagslega. Og þetta með ísbrjótinn sömuleiðis, þeir eru að sýna að þeir eru á svæðinu, og ætla sér að vera þar," segir Einar að lokum.
Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira