Fyrrverandi sendiherra: Stígið varlega til jarðar í samskiptum við Kína Höskuldur Kári Schram skrifar 19. janúar 2013 18:56 Einn reyndasti sendiherra Íslands segir að stjórnvöld eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Kínverja sem á síðustu árum hafi stóraukið umsvif sín á Norðurslóðum. Einar Benediktsson starfaði í utanríkisþjónustunni í tæpa fjóra áratugi og var meðal annars sendiherra Í París, London og Washington. Hann kom að undirbúningi að inngöngu Íslands í EFTA og starfaði einnig fyrir Ísland þegar samið var um EES-samninginn. Einar skrifaði grein í Morgunblaðið í vikunni þar sem hann bendir á það hvernig valdajafnvægið í heiminum sé smám saman að færast til Asíu. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir þessum breytingum. „Ég bendi á þann mikla þunga í breytingunum sem er sá að Kína verður þetta mikla efnahagsveldi - og náttúrulega herveldi - og það sem ég segi er það að þeirra hagsmunir núna eru allt aðrir en þeir voru," segir Einar. Einar talar um hið nýja heimsveldi í þessum skilningi. Kínverjar hafi sýnt Íslandi mikinn áhuga og nefnir hann heimsókn Wen Jiabo, forsætisráðherra Kína, á síðasta ári í þessu sambandi. „Það er nú heyrir til stórtíðinda og er með ólíkindum að forsætisráðherra núna, stærsta efnahagsveldis heims - sem að Kína varð á síðasta ári - skuli koma til Íslands með hundrað manna fylgdarlið áður en stærri Evrópuríki eru sótt heim - þar sem þeir hafa meiri hagsmuna að gæta efnahagslega. Og þetta með ísbrjótinn sömuleiðis, þeir eru að sýna að þeir eru á svæðinu, og ætla sér að vera þar," segir Einar að lokum. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Einn reyndasti sendiherra Íslands segir að stjórnvöld eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Kínverja sem á síðustu árum hafi stóraukið umsvif sín á Norðurslóðum. Einar Benediktsson starfaði í utanríkisþjónustunni í tæpa fjóra áratugi og var meðal annars sendiherra Í París, London og Washington. Hann kom að undirbúningi að inngöngu Íslands í EFTA og starfaði einnig fyrir Ísland þegar samið var um EES-samninginn. Einar skrifaði grein í Morgunblaðið í vikunni þar sem hann bendir á það hvernig valdajafnvægið í heiminum sé smám saman að færast til Asíu. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir þessum breytingum. „Ég bendi á þann mikla þunga í breytingunum sem er sá að Kína verður þetta mikla efnahagsveldi - og náttúrulega herveldi - og það sem ég segi er það að þeirra hagsmunir núna eru allt aðrir en þeir voru," segir Einar. Einar talar um hið nýja heimsveldi í þessum skilningi. Kínverjar hafi sýnt Íslandi mikinn áhuga og nefnir hann heimsókn Wen Jiabo, forsætisráðherra Kína, á síðasta ári í þessu sambandi. „Það er nú heyrir til stórtíðinda og er með ólíkindum að forsætisráðherra núna, stærsta efnahagsveldis heims - sem að Kína varð á síðasta ári - skuli koma til Íslands með hundrað manna fylgdarlið áður en stærri Evrópuríki eru sótt heim - þar sem þeir hafa meiri hagsmuna að gæta efnahagslega. Og þetta með ísbrjótinn sömuleiðis, þeir eru að sýna að þeir eru á svæðinu, og ætla sér að vera þar," segir Einar að lokum.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira