Fyrrverandi sendiherra: Stígið varlega til jarðar í samskiptum við Kína Höskuldur Kári Schram skrifar 19. janúar 2013 18:56 Einn reyndasti sendiherra Íslands segir að stjórnvöld eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Kínverja sem á síðustu árum hafi stóraukið umsvif sín á Norðurslóðum. Einar Benediktsson starfaði í utanríkisþjónustunni í tæpa fjóra áratugi og var meðal annars sendiherra Í París, London og Washington. Hann kom að undirbúningi að inngöngu Íslands í EFTA og starfaði einnig fyrir Ísland þegar samið var um EES-samninginn. Einar skrifaði grein í Morgunblaðið í vikunni þar sem hann bendir á það hvernig valdajafnvægið í heiminum sé smám saman að færast til Asíu. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir þessum breytingum. „Ég bendi á þann mikla þunga í breytingunum sem er sá að Kína verður þetta mikla efnahagsveldi - og náttúrulega herveldi - og það sem ég segi er það að þeirra hagsmunir núna eru allt aðrir en þeir voru," segir Einar. Einar talar um hið nýja heimsveldi í þessum skilningi. Kínverjar hafi sýnt Íslandi mikinn áhuga og nefnir hann heimsókn Wen Jiabo, forsætisráðherra Kína, á síðasta ári í þessu sambandi. „Það er nú heyrir til stórtíðinda og er með ólíkindum að forsætisráðherra núna, stærsta efnahagsveldis heims - sem að Kína varð á síðasta ári - skuli koma til Íslands með hundrað manna fylgdarlið áður en stærri Evrópuríki eru sótt heim - þar sem þeir hafa meiri hagsmuna að gæta efnahagslega. Og þetta með ísbrjótinn sömuleiðis, þeir eru að sýna að þeir eru á svæðinu, og ætla sér að vera þar," segir Einar að lokum. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Einn reyndasti sendiherra Íslands segir að stjórnvöld eigi að stíga varlega til jarðar í samskiptum sínum við Kínverja sem á síðustu árum hafi stóraukið umsvif sín á Norðurslóðum. Einar Benediktsson starfaði í utanríkisþjónustunni í tæpa fjóra áratugi og var meðal annars sendiherra Í París, London og Washington. Hann kom að undirbúningi að inngöngu Íslands í EFTA og starfaði einnig fyrir Ísland þegar samið var um EES-samninginn. Einar skrifaði grein í Morgunblaðið í vikunni þar sem hann bendir á það hvernig valdajafnvægið í heiminum sé smám saman að færast til Asíu. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir þessum breytingum. „Ég bendi á þann mikla þunga í breytingunum sem er sá að Kína verður þetta mikla efnahagsveldi - og náttúrulega herveldi - og það sem ég segi er það að þeirra hagsmunir núna eru allt aðrir en þeir voru," segir Einar. Einar talar um hið nýja heimsveldi í þessum skilningi. Kínverjar hafi sýnt Íslandi mikinn áhuga og nefnir hann heimsókn Wen Jiabo, forsætisráðherra Kína, á síðasta ári í þessu sambandi. „Það er nú heyrir til stórtíðinda og er með ólíkindum að forsætisráðherra núna, stærsta efnahagsveldis heims - sem að Kína varð á síðasta ári - skuli koma til Íslands með hundrað manna fylgdarlið áður en stærri Evrópuríki eru sótt heim - þar sem þeir hafa meiri hagsmuna að gæta efnahagslega. Og þetta með ísbrjótinn sömuleiðis, þeir eru að sýna að þeir eru á svæðinu, og ætla sér að vera þar," segir Einar að lokum.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira